Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 130

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 130
128 ÞORSTEINN GYLEASON ANDVARI hættir. En hér er ekki verið að rökræða neitt eða álykta. Hvorki hin upphaf- lega frumsetning né hin endanlega niðurstaða hafa sanngildi; í smíðinni er hvergi svo mikið sem ein einasta hending sem er sönn eða ósönn. Samt hefur það allt saman gildi: fyrir mörgum okkar er það meira að segja eitt mesta djásn sem við eigum völ á í þessu lífí. Þetta held ég sé merki- legasta staðreyndin um tónlist: hvað við höfum gaman af henni. Hún snert- ir okkur djúpt ekki síður en skynsamleg rökræða getur snortið okkur. Hún veldur jafnvel leiðslu, upphafningu og aigleymi sem rökræður gera sjaldnast, að minnsta kosti í minni reynslu. Svo við lofsyngjum tónlistina: í söng Schuberts Til tónlistarinnar er hún lofuð fyrir að leysa fjötra þessa heims og hefja okkur til annars æðri og betri. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor segir frá því í ritgerð — „Þegar ég endurfæddist" heitir hún — er hann kom á hijómsveitartónleika í fyrsta sinn. Hann hafði verið heilsutæp- ur alla æsku sína, og á endanum svo fárveikur að hann var á sextánda ári sendur til lækninga í Danmörku. Eftir að hann var upprisinn fór hann á tónleika í Kaupmannahöfn; áður hafði hann ekki heyrt nema kórsöng á Akureyri og píanóleik Kurts nokkurs Haeser sem var tónlistarkennari þar í bænum. Reynslu sinni í Kaupmannahöfn - endurfæðingunni - lýsir Steingrímur svo: Það var komin kyrrð í salinn og ljósin deyíð, þegar stjórnandinn gekk inn á sviðið, tók sér stöðu fyrir framan hljómsveitina og lyfti sprota sínum. Af skyndingu kváðu við fjórir sterkir, samstilltir tónar - aftur íjögur snögg liögg - síðan tóku fiðlurnar að hjala saman, unz tónaflóðið lyftist æ hærra til meiri og meiri reisnar. Aldrei hef ég orðið eins frá mér numinn. Það var sem einhver bylting eða umskipti gerðust hið innra með mér, eins konar andleg stökkbreyting. Ég var ekki samur eftir þessa stund - hý að henni alla ævi. „Var þetta ekki það mesta í heimi?“2 Það var ekki fyrr en löngu seinna sem Steingrímur komst að raun um að þarna hlýddi hann á örlagahljómkviðu Beethovens uncfir stjórn Brunos Walter. Ég þarf ekki að rekja marga slíka vitnisburði um vald tónlistarinnar yfír mönnunum: Mín hæsta sorg og mín æðsta gleði, þær hittast i söngvanna hæðum. yrkir Einar Benediktsson í Dísarhöll,3 og svo mætti lengi telja. En þessa stundina hef ég mestan áhuga á aðeins einu samkenni margra slíkra vitn- isburða: þeir gætu allt eins verið til vitnis um annað en bara tónlist, nefni- lega eitur eins og kókaín eða bara um áfengi. Steingrímur getur þessa ber- um orðum: hann segir hljómkviðuna vera „áfenga opnum hlustum“ og jafnar henni við Napóleonskoníak. í Dísarhöll stendur þetta:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.