Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 131

Andvari - 01.01.1985, Page 131
andvari TÓNLIST, RÉTTLÆTI GG SANNLEIKUR 129 Ég kætist. En þrá ég ber þó í barmi svo beizka og háa, rétt eins og ég harmi. Ég baða ntinn hug a( sora og syndum við söngvanna flug yfir skýja tindum. Tónlistarvinir kannast flestir við það sem hér er lýst: það held ég að vín- drykkjuvinir hljóti að gera líka. Eða ég vona það. En þá vaknar spurning: ef tónlist gerir kraftaverk sín með sama hætti og kókaín, hvers vegna liræð- umst við hana ekki eins og livert annað eiturlyf? Það er jafnvel nokkur á- stæða til að óttast áfengi eins og fólk veit. Er víst að við ættum ekki að vara unglinga við tónlist? Svörin við þessum spurningum virðast ugglaust liggja í augum uppi. Orvandi og sefandi lyf eru hættuleg heilsu fólks; það er tónlist hins vegar ekki að því er við bezt vitum. Og þetta er prýðilegt svar svo langt sem það nær. En það nær ekki alveg nógu langt. Ég get ekki séð að við mundum skipta um skoðun, eða ættum að skipta um skoðun, á tónlist og vímulyfjum ef mönnum tækist að byrla sér hættulaus lyf fyrir heilsu sína. Fæstir menn, vona ég, mundu telja það eftirsóknarvert að lifa lífínu í lyfjavímu, þó svo að lyfin hefðu engin skelfíleg aukaáhrif. Svo að ef það er rétt að líta tónlist öðrum augum en lyf sem tæki til hvíldar, hressingar og opinberunar, þá eru það ekki heilsufarsástæður einar saman sem valda því. Hvað er á móti lyfjum? Það er eitt öðru fremur að ég hygg: lyf blekkja. Sá sem neytir lyfja, að ég ekki tali um þræl þeirra, lifir í blekkingu og sér í lagi í sjálfsblekkingu. Hann sér ekki heiminn eins og hann er. Heimurinn eins og við þekkjum hann er háskalegur staður, og þar eru jafnmörg tilefni til sorgar og örvæntingar og til hamingju og fagnaðar. Vinur minn sem nú er látinn þjáðist af heila- og mænusiggi sem er voðaleg veiki. Það sem eink- um olli ótta hans við veikina var að henni fylgir vaxandi vellíðan eftir því sem manni elnar sóttin, og jafnvel fullkomið kæruleysi manns um lemstrun sína. Án lieilbrigðrar dómgreindar um sjálfan mann og umheiminn virtist honum, eins og mér virðist líka, lífið ekki þess vert að því sé lifað. Maður sem blekkir sjálfan sig er aumkunarverður, og hann á að aumka því meir sem hann er sælli í eymd sinni. Tónlist blekkir ekki. Öðru nær: samkvæmt vitnisburðinum í söng Schu- berts og ritgerð Steingríms lýkur hún upp augum okkar fyrir heimum handan stundar og staða. Steingrímur segir um Beethoven að hann hali haft „mest gildi fyrir [sig] allra skapandi listamanna, opnað [sér] víðastar veraldir, lokið upp mestum leyndardómum." Menn kunna að styrkjast frekar í þessari trú ef þeir hyggja að tónlistinni í félagsskap annarra lista: skáldskapar, fræðimennsku, leiklistar, myndlistar, vísindarannsókna, bygg- •ngarlistar. Myndlistir þjóna meðal annars þeint tilgangi að ljúka upp sjón- 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.