Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1985, Qupperneq 148

Andvari - 01.01.1985, Qupperneq 148
146 JÓN THOR HARALDSSON ANDVARI Marx og Engels, nema eí vera skyldi smápésa, sem dönsku sosialdemokrat- arnir gáfu út fyrir heimsstyrjöldina fyrri, þar á nteðal Kommúnistaávarp- ið.“ Hitt er svo annað mál, að hvorki þá né síðar var ég í aðstöðu til þess að setja mig „fræðilega" á neinn háan hest. Ólafur var á þessum árum, það er upp úr 1950, orðinn að mörgu leyti það sem kalla mætti „einóður". Hann hafði óþrjótandi áhuga á náttúru- fræði og vildi helzt ekki um annað tala og þá einn. Alltaf brá þó fyrir öðru hverju leiftrandi húmor, sem verið hafði einn helzti styrkur hans í ræðustól ásamt flutningi: „Það var meira hvernig hann sagði það en hvað hann sagði" — þannig lýsti Jón Rafnsson í mín eyru áhrifunum af Ólafi, þegar hann kom austur á Eskifjörð, minnir mig Jón segði, að stofna verkalýðs- og sjó- mannafélag þar. Eitt sinn var það, að ég fór með „fímmaurabrandara", sem ég hafði hirt úr einhverju blaðinu, að bezta ráðið við villu á öræfum væri að hafa með sér „kapalspil" og setjast og leggja „kapal“ ef maður villtist: Það væri sent sé öruggt, að innan stundar stæði einhver bak við mann, sem segði, hvað rnaður ætti að gera næst. „Ég kann aðra aðferð*betri,“ sagði þá Ólafur. „Þú berð á þér vasahníf, og ef þú villist, tekurðu bara upp hnífínn og lætur blaðið snúa í norður!" Ólafur kunni frá mörgu að segja. Indriði Einarsson var orðinn háaldrað- ur og víst mikið „út úr heiminum", eins og sagt er. Hann kom á kaffíhús þar sem Ólafur sat ásamt fleirum. Indriði sat eins og drumbur. Ólafur kvaðst þá hafa heyrt vísu þessa: Prútið var loft og þungur sjór, ég þrammaði niður hjá Duus. Pað var hann Indriði Emarsson, hann œtlað’ á kaffihús. „Þá bráði aðeins af honum, og liann skellihló," sagði Ólafur, „en svo féll hann niður í santa farið aftur.“ Ellin hallar öllunt leik. Ólafur var kominn, að vísu ekki í kennslubækur, en inn í söguna samt sem brautryðjandi jafnaðarstefnunnar á íslandi. Ég spurði hann einu sinni, hvort hann ætlaði ekki að skrifa ævisögu sína. „Nei, það geri ég aldrei," svaraði hann. „Fólk myndi segja: „Helvíti er karlinn montinn, hann lætur eins og hann hafí einn gert allt.“ En svona var það! Það kom bara svona mikiö á mig.“ - Og má vel hafa verið satt. Eina sögu sagði Ólafur mér ærið athyglisverða. Hann var til þess að gera nýkominn frá Kaupmannhöfn og farinn að boða verkalýðsbaráttu ogjafn- aðarstefnu hér heima, þegar hann er eitt sinn á gangi á Skólavörðuholtinu með vini sínum. Þeir mæta manni, sem tekur ofan, og þeir svara á sama hátt. Á eftir spyr Ólafur: „Þekktir þú þennan mann?“ Hinn neitar því, og Ólafur, sem ekkert kannaðist við manninn, spyr, livað hann hafí þá verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.