Andvari - 01.01.1902, Qupperneq 9
3
Endurreisn al])ingis hafði og sluðlaö mjög að ])ví að
i'ila ])j()ðlífið á ný, og í konungsúrskurðinum í'rá 20.
maí 1840, ]>ar sem endurreisn þingsins er fyrst heitið,
var komin fram mikilsverð viðurkenning af stjórnarinn-
ar hálfu á sjerstökum þjóðrjettinduin og sjerstaklegum
þörfum landsins, er taka bæri fillit til, og lilaut ])að að
gefa tilefni til góðra vona fyrir framtíðina.
Meðan einvaldsstjórnin lijelzt í Danmörku, svo ólseig
að allmargir hjeldu að hún mundi haldast til eilífs nóns.
þar sem jafnvel lærðir menn ljetu sjer um munn fara,
að ])ó að Danakonungur hefði vald til að fara með lög
og i'jett hvernig sem ]ieir vildu, og gjöra alt sem þeim
dytti í hug, þá va;ri þó eilt sem þeir mættu ekki gjöra
— að sleppa einveldinu’), þá var ekki von, að miklar
ráðagjörðir væri á Islandi um hluttöku landsins í vænt-
anlegu, frjálslyndu stjórnarformi. En nú var hnútur-
inu loks leystur, hin danska þjóð komin iil vegs og
valda í landi sínu, og átti nú sjálf að ráða lögum sín-
um og lofum í skjóli þingbundins konungsvalds. Það
var því svo sem sjálfsagt, að Islendiúgar yrðu af sinni
hálfu að vænta sjer þeirrar hluttöku í frelsinu, &em aptur
var skilað, erlandi þeirra bar eftir sögu sinni, þjóðerni
og landsháttum. En þó að þeir menn, sem nú komust að
stjórnarstýi'inu, hæru hátt fána þjóðernis og þjóðfrelsis,
þá voru samt horfurnar til jafnrjettis hvergi nærri svo
glæsilegar fyrir Island, sem ætla hefði mátt eptir stefnu
l'öirri sem einveldiskonungurinn Kristján 8. tók, erhann
endurreisti alþingi, og veitti því fullt jafnrjetti við hin
önnur ráðgjafarþing, sem þá voru til í Damnerkurríki.
Einmitt í ])ví, sem úm þessar mundir var einhver hin
uiesta aíltaug Dana, þjóðarmetnaðinum, sem þá lá í
loftinu, og var eldkveikjan til allra frelsishreyfinga, var
1) Ný i'jol.r. 1848 bls. 1.
1*