Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 16
10
Þcssi hænaskrá var síðan send í 18 útgáfum meh
1940 undirskriftum úr 12 sýslum, og úr öðrum sýslum
voru sendar bænaskrár, samhljóða í aðalefninu, með
3—400 nöfnum.
Allar jíessar hamaskrár voru sendar til stiptámt-
mannsins, Rosenöpn’s, og hann sendi þœr síðan stjórn-
inni með tillögum sínum. Tillögur þessar voru hyggi-
legar og skörulegar; skýrði hann frá ástandinu á ís-
landi og tekur meðal annars fram, að ])ó að þjóðin sje
lítil, þá sje þjóðerni hennar fast og einkennilegt, og sj(‘
því ekki von að hún láti sér lynda, að hin nýja ríkis-
skipan sje gjörð að alþingi fornspurðu og að fulltrúar
hennar á ríkisfundinum sjeu ekki af henni kjörnir.
Bnrdenfleth, sem verið hafði stijitamtmaður hjer áður,
en þá var orðin dómsmáláráðherra, bar málið fram
fyrir konung, og 23. september 1848 kom úl konungs-
hrjef, þar sem stiptamtmaimi er hoðið að skýra íslónd-
ingum frá, að orsökin til þess að 'ekki væri höfð sama
aöferð við kosningu hinna íslenzku fulltrúa til allsherj-
ar])ingsins eins og hinna dönsliu, sje aðeins fjarlægð
landsins og naumíeiki tímans, en ógjörlegt sje að láta
allsherjarþingið bíða eftir kosningum á Islandi; endar
konungshrjefið á þeirri ýfjrlýsing, að ]iað sje engan veg-
iun tilgangur konungsins, „að aðalákvarðanir ]>ær, sem
þurfa kyuni til að ákveða stöðu Islands í ríkinu að
lögum, eftir landsins fráhrugðna ásigkomulagi, skuli
vera löjleiddar að fullu og öllu, fyrr en eftir að
Islendingar hafi látið álit sitt um það í Ijósi áþingi
sjer, scm þeir eigi í landinu sjálfu, og skyldi það.
sem þörf gjörðist um þetta efni, verða lagt fyrir alþing
á næsta lögskipuðum fundi“. —
Þctta konungshrjef er grundvöllurinn undir þjóð-
fundi Islendinga og litu flestir svo á, að þar með væri
fengið loforð um, að þing það, er þannig var heitið,