Andvari - 01.01.1902, Qupperneq 17
11
skyldi jafnt sett, að ])m' er íslands sjerstöku liagi snerti
eins og ríkisfundurinn var fyrir aðra iiluta ríkisins.
Þetta loforð, að Islendingar skyldu sjálíir hafa atkvœði
um stöðu Islands í ríkinu og stjórnarskipun ])ess, var
af stjórnarinnar hálfu svo gott sem endurnýjað sama
haustið á ríkisfundinum; ]tar sátu meðal fulltrúa þeirra,
sem konungr kvaddi til setu, af Islands hálfu ]>eir nafn-
ar Jón Sigurðsson og Jón Guðínundsson, og með því
að ]>að var alkunnugt, að þeir voru hinir skörulegustu
forvígismenn fyrir sein fyllstu frelsi og réttindum ]>jóð-
arinnar, hlaut |>að og að álítast góðs vili, að þvi er
snerti hug stjórharinnar gagnvart óskum Islendinga.
Nú verður að fara skjótt yíir sögu. A alþingi
1849 voru samin frjálsleg kosningarlög, og var frum-
varp alþingis staðfest af konungi 28. sej)t. s. ár, jafn-
vel þótt ]»að vœri mjög öðru vísi en frumvarp það, sem
stjórnin hafði lagt fyrir þingið. Samkvæmt þessurn lög-
um skyldu fundarmenn vera 46, 40 þjóðkjörnir og 6
konungkjörnir, og kosningar einfaldar. Kosningar voru
fyrirskipaðar í lok maímánaðar 1850, og fóru þær fram
á tilsettum tíma. Bjuggust allir við, að þjóðfundurinn
mundi verða haldinn í júlí það ár; en þá kom tlatt
upp á alla sú fregn, að konungur hefði 16. maí kvatt
þjóðfundinn til setu 4. júlí 1851, og til ])ess að rjettlæla
þennan óvænta drátt, sem meðal annars hafði það í
för með sér, að lögboðið alþingi 1851 hlaut að far-
ast fyrir, og löggjöf landsius að teppast um tvö ár, var
því við harið, að nauðsynlegt væri að gjöra sem hezt
úr garði þau frumvörp, sem leggja skyldi fyrir fundinn,
enda væri ekki heppilegt að skipa fyrir um stöðu Is-
lands í alríkinu, meðan óvíst væri um stöðu annara
ríkishluta'; í hinu opna brjefi er tekið fram, að konung-
1) Ný Fjelagsrit 1859, bls. 40—41.