Andvari - 01.01.1902, Qupperneq 19
13
ungsauglýsingunni lil al])ingis 19. maí 1849 11 5 er og
liiklaust sagt, að þjóðfundurinn eigi að starfa að frutn-
varpi, sem ski])i fyrir um, hverja stöðu Island skuli
hafa í fyrirkomulagi ríkisins, og hvernig breyta skuli
alþingi og starfa þess. I þessari síðustu setningu er
notað sama orðiö sem i augl. 4. apríl s. ár. er haft
til að tákna hina fyrirliuguðu hreytingu á ráðgjafarþiug-
um Dana i löggjafarþing með fullu stjórnarskipulegu
valdi', og getur því engin ástæða verið til að álíta, að
]>að sje sett í annari merkingu, þar sem um ráðgjafar-
])ing Islands er að ræða í sama sambandi.
En ]»egar hjer var komið sögunni var margt oröið
lireytt. Grundvallarlög Danmerkurríkis voru útkomin
sem stjórnarskipunarlög 5. júlí 1849, og voru Danir
mjög hrifnir af þeim, sem von var, og töldu ]>au alls
lifbragð. I stríðinu veitti þeim betur, einkum eptir að
Rússar höfðu lagt sitt þuuga lóð í vogaskálina, og með
bótununa neytt Prússa, sein komið höfðu uppreistar
mönnum lil bjálpar, til þess að kalla lið sitt aftur.
Hreysti sú og ættjarðarást, sem Danir sýndu oft í ]>essu
stríði, varð eins og kunnugt er, til ]>ess að auka eigi
alllítið þann þjóðarþótta, er siðar kom Jjeim i koll, og
er eðlilegt að þeir, sem við stjórnarstýriö sátu, hafi eigi
verið ósnortnir af þeim tilfinninguni. En aðalástæ’ðan
fyrir því, að stjórnin þóttist þurfa að draga saman
seglin gagnvart Islendingum, mun þó bafa verið önnur
og alvarlegri; það er ekki líklegt að mikill trúnaður
hafi verið lagður á ýkjusögur þær um æsingar og ó-
liiglegan mótþróa á Islandi, sem smámsaman voru að
berast til Danmerkur, og það þegar frá því er 19 manna
1) í augl. 4. april 1848: „Omorganisationon af Pi ovincial-
stændor-Institutionon11; i aug]. 19. mai 1849: „Omorganisationon
af Althinget og dets Yirksomhod11.