Andvari - 01.01.1902, Síða 25
19
fyrir frumvarpimi lekiif fraiji. að grundvallarlögin vœru
þegar gildandi fyrir Island, ]jví að konungur liefði
með staðfesting þeirra samþykt þjóðlega stjórnskipun
innan takmarka þeirra, er sett eru með konungalögun-
uin. Konnngalögin ásamt boðunarbrjefinu 4. sept. 1709
befðu þegar ákveðið, að ísland væri partur lir Dan-
merkurríki, svo um ]tað va;ri ekkert frekara að ræða,
heldur að eins hitt, á bvern hátt þörf sje, vegna sjerstak-
legs ásigkoinulags íslands, að ákveða nánar stöðu ]>ess,
svo stjórnarskipun sú, er grundvallarlijgin ákveða, geti
komizt í l'ulla frainkvæmd. Fyrirkomulag á þessu er á-
kveðið í 10 fyrstu greinuin frumvarpsins. Er bið frá-
])i'Ugðr>a einktim í því fólgið, að í algjörlega innlendum
málum skyldi rikisþingið ekki liafa löggjafarvald, heldur
konungurinn án þess atkvæðis. Þing skyldi vera á ís-
larnli, nefnast alþingi og bafa tillögurjett um algjörlega
innlend mál; skyldi ákveðið með lagaboði sjer, hvert
vald yrði veitt alþingi f æðri stjórn innanlandsmálefna
„líkt því sem kann að ver.ða ákveðið um æðri sveitar-
stjórnirí Danmör.ku“ (amtsfáð). Innlendu eða sjerstöku
málin voru undarlega takmörkuð; þannig skyldi t. d.
latínuskólinn í Reykjavík teljast til almennu málanna
eins og skólarnir í Danmörku, og risi ágreiningur um
það, livað væri almenn mál, skyldi ríkisþingið skera tir
því. Tekjum landsins skyldi skipt i tvent, og sumt af
þeint renna í ríkissjóð, en sunit í landssjóð. Ur ríkis-
sjóði skyldi greiða laun og eptirlaun amtmanna, biskupa,
landlæknis, yfirdómara, kennara við lærða skólann, kostn-
að við veru binna ísleu/.ku ríkisþingsirtanna í Danmörku
og útgjöldin lil póstferða milli Islánds og Danmerkur;
en af landssjóði skyldi greiða alþingiskostnað og laun
annara embættismanna en þeirra, er að fratnan eru
taldir. Skatta til landssjóðsins skyldi ekki mega á
Uggja án samþykkis alþingis, en aptur á móti skyldi
2*