Andvari - 01.01.1902, Page 30
24
fullprcntað og átti nii brátt að koma á dagskrá. Nofnd-
artillögurnar í kosningalagamálinu voru tilbúnar undir
prentun. — Daginn áður hafði forseti stefnt til fundar
peniian dag, „af því að konungsfulltrúi ætlaði að skýra
fundinum frá einhvei'ju“. Hinir dönsku dátar ljetu
venju fremui' mikið á sér bei'a með vojmaburði ])egar
fyrir fundinn og danskt herskip lá á höfninni. Fulltrú-
arnir komu á fund, og gi'eiíinn steig í stólinn. Las
hann upp ræðukorn pess efnis, að nú væri fundurinn
búinn að standa svo lengi, að þingmönnum hefði ekki
verið voi'kunn að vei'a búnii' að Ijúka þeim málum, er
borin hefðu verið undir hann; átaldi hann fundinn fyrir
illa meðferð á tíma, og glámskygni í því að hlaða rdl-
um nefndarstörfum á sömu mennina, en nefndina í
stjórnarskipunarmálinu átaldi hann fyrir stárf hennar
og seinlæti, og sagði, að álit hennar væri þannig úr
garði gert, að þjóðfundui'inn hel'ði enga heimild til að taka
það til meðferðar nema til að vísa því heim til nefnd-
arinnar al'tur til n.ýrrar og löglegri meðferðar(I) Kvaðst
hann því ætla að enda fundinn þá þegar, lil þess að
„baka ekki landi þessu fleiri óþarfa útgjöld en orðið
væri'“. Þetta dundi yíir eins og skrugga úr skýru
lofti, en um leið og konungsfulltrúinn sagði; „lýsi jeg
])ví þá yfir í nafni konungs“ greip Jón Sigurðsson fram
í og mælti; „Má jeg biðja mér hljóðs til að forsvara
gjöi’ðir nefndarinnar og þingsins?“ Forseti svarar „Nei“.
Lauk þá konungsMltrúi máli sínu og sagði „að fund-
inum er slitið“. Jón Sigurðsson stóð þá jal'nskjótt upp
1) Trampe sfciptamtmaður lét inuhoimta kostnaðinn við Pióð-
fundinn i suður- og vesturömtunum som alping'iskostnað, en sú
ráðstöfun lians var foid úr gildi af stjórninni, og boðið að skila
gjaldinu aftur. Amtmaður P. Havstoin liafði mótmælt þessari
ráðstöfun Tram])OS, og noitað að jafna kostnaðinum niður i sin-
um ömtum.