Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 33
27
að hann hcffii ekld ]>ui-ft mikið af slíkn lil að kulna
útaf.
Idi nú gaf gæfan, að ekkert af ]>essu varð. Fund-
inum var ástæðulaust hleypt upp i miðju kaíi, augljós
órjettur hafður i frammi gegn næmustu tilfinningum ]>jóð-
arinnar og hnefinn sýndur mátulega til ]>ess að méiða
ekki. Allt sem Lil var í laudinu af frelsis]>rá og til-
finningu fyrir þjóðerni, rjetti og sjálfstæði hlaut einmitt
við þetta ]>á kraptbeztu næring, sem slíkt getur fengið.
Blóðið hitnaði. Rjetturinn var orðinn ljös. Kröfurnar
voru orðnar skýrar og ákveðnar, stefnuskráin föst og
vís. Engar ástæður voru færðar á móti, aðeins valdi
beitt. Fregnin um þessi málalok hlaut að styrkja
jafnrjettistilfinninguna og sjálfbjargarhvötina í hrjósti
manna. Margur se>n aldrei liafði huga fesl við stjórn-
mál, váknaði við þetta til athugunar; kröfurnar urðu
mönnum kærari, rjettin'din dýrmætári, samheldnin meiri
og þjóðinni óx þol til langrar og þrautseigrar baráttu.
Og Jón Sigurðsson var eptir þennan fund viðurkendur
foringi þjóðarinnar í öllu, er að frelsi laut.
Þegar eptir fundarlokin rituðu fifi þíngmenn úr
meirihlutanum 2 ávörp, dags. 10. ágúst, annað til kon-
ungs, hitt til þjóðarinnar. Hið síðarnefnda ávarp er
prentað í „Þjóðólfi11 20. janúar 1852, en ávarpið iil
konungsins má lesa í Nýjum Fjelagsritum 1852, bls,
114—124. Þetta djarfmannlega og einarðlega ávarp ættu
sem ílestir að lesa. I því er stuttlega rakinn aðdragandinn
að „þjóðfundinum“ og grein gjörð fyrir hvert verkefni
honum hafi verið hugað, síðan er skýrt frá gangi fund-
arins, og sólarsagan sögð af framkonm konungsfulltrú-
ans, Er talið að hann hafi reynzt ófær um að hafa á
hendi ]>að mikilvæga starf, sem hann átti að vinna, ver-
ið óhæfur til þeirrar samvinnu við ]>ingið, sem nauö-
synleg fiafi verið og enda vcrið lofað í konungsbrjefi