Andvari - 01.01.1902, Page 36
30
unnar og um langa stund Jóni Sigurðssyni „eitt hitt liið
bezta sverð“. Jón Sigurðsson var sviptur eptirlaunum
eða fjárstyrk, er hann naut sern fyrrv. skjalavörður.
Þó var honum boðið embætti, ef hann vildi skuldbinda
sig til að bætta ]ringmennsku. En hann þakkaði fyrir
gott boð!1 Sagt var, að til orða hefði konrið að setja
frá embætti þrjá helztu kennimenn, er verið böfðu í
meiri hluta á þjóðfundinum, en kirkjumálaráðgjafinn
Madvig befði afstýrt því.2 J Stiptamtmanni var gefin vís-
bending um, að öllum embættismönnum, sem skrifað
befðu undir ávarpið lil konungs 10. ágúst, skyldi synjað
þingfararleyíis, og átti að gjöra þetta heyrum kunnugt,
svo að menn forðuðust ónýtar kosningar. Enginn þjóð-
fundur skyldi saman kallaður í stað þess, er upp var
hleypt, alþingi sitja eptir sem ráðgjafarþing sem fyrr, og
öll stjórnmál baldast í sama efni.
En í hinni íslenzku þjóð óx og dafnaði rjettarmeð-
vitundin, og kraptur og seigla fil þess að sleppa ekki
kröfum sínum, heldur bíða betri tíma. Eyrir þolgæði
og stöðuglyndi meiri hluta þjóðarinnar í því að standa
fast við hinar göndu kröfur, hefir það smámsaman unn-
izt sem unnið er, þrátt fyrir alt.
*
* iþ
Eins og sjest af jiví, sem að framan er frá sagt,
eru frá upphufi þrjú meginatriði í stjórnarbaráttunni,
sem Jón Sigurðsson og frumherjar hennar töldu slcil-
yrði fyrir því, að Islendingar næðu viðunandi þjóðrjett-
indum, og þjóðfundurinn hjelt fram: Fyrst og fremst
sá hyrniugarsteinn, að viðurkend væri sjerstök lancls-
rjettindi íslandi til handa, en landið eigi skoðað sem
partur úr öðru landi nje nýlenda. í öðru lagi, að landið
1 Slir. Æfl Jóns Sigurðssonar. Andvari 1889, bis. 3G.
2 Pjóðóifur 1852, bls. 292.
\! rw-c •> - > - ( '■ '■ / (,