Andvari - 01.01.1902, Síða 38
32
íslands málurn,og fullum fjárráðum. Hiö ])rlðja atriði, að
fá hina æðstu umboðstjórn og framkvæmdarvald inn í
landið, hefur orðið seigast fyrir, og veldur jtví meðal
annars sú undarlega meinloka, sem svo lengi hefur
setið i stjórnmálamönnum, að ])ó að hin dönsku grund-
vallarlög gildi ekki á Islandi, ])á sje stjórnin svo bund-
in við j>au, að hún verði að fylgja fyrirmælnm jreirra
um stjórnarathafnir allar, einnig að ]>ví er hin sjerstöku
málefni íslands snertir. Ymsir mikilhæíir íslenzkir stjórn-
málamenn liafa verið snortnir af ]>essari skoðun eða
einhverju henni ájtekku, og ]>ví átt erfitt með að bugsa
sjer innlenda ráðgjafastjórn, af ]>ví að bún ræki sig á
fyrirmæli binna dönsku grundvallarlaga. Meðfram }>ess-
vegna hefur hugmyndin um jarl eða landstjóra fengið
meiri byr en ella, ])ví að ]>ar með væri synt fyrir jtessi
ímynduðu sker. Jarlshugmyndin kom fyrst fram 1850,
en menn hurfu frá henni aptur 1851; siðan, eptir ]>ví
sem mótstaðan gegn kröfum þjóðarinnar varð langvinn-
ari og baráttan harðari og beiskari, ruddi ]>essi hug-
mynd sjer smámsaman meira og meira til rúms lrjá
suinum mönnum, og á Þingvallafúndinum 1878 kom
hún fram óhikaö, sem aldrei fyrr. — En hvað sem menn
álíta um ágæti hennar, þá er ]>að víst, að hún táknar
ekki ]>að fyrirkomulag, sem stjórnarbaráttan skrifaði á
merki sitt frá upphafi og þjóðfundurinn helgaði sem
fullnægjandi ]>jóðrjettiskröfu, heldur er hún einskonar
vígvirki, tilorðið í hita og þunga baráttunnar. Og þó
að Jón Sigurðsson í ritgjörð sinni um stjórnarskrá ís-
lands, í Andvara 1874, fallist á hana sem líklegt fram-
tíðarfyrirkomulag, ]>á er hitt engu síður kunnugt, að
hugmyndin var ekki frá honum, og að hann á Þing-
vallafundinum 1873 leitaðist við að draga úr hitanum í
ályktunum fundarmanna, og áleit lengstum innlenda