Andvari - 01.01.1902, Side 44
38
eignarrjett og álögur. Svo var þingunum og Iieimilað
að liera fram fyrir konung óskir um breytingar á gild-
andi lögum, sem og kærur yfir ]>ví, hvernig lögunum
væri framfylgt. Hið endurreista al]>ing var þannig gagn-
ólíkt hinu forna fullvalda ]>ingi við Oxará. En ]>ó var
nú stórmikið unnið. íslendingar höfðu fengið sömu
hluttöku í stjórn málefna sinna, sem aðrir þegnar kon-
ungs, og hefði sæmilega mátt una við það í bráð, ef
stjórnin liefði hagað framkvæmd alþingistilskipunarinn-
ar og annara ]>ar að lútandi konungs ákvarðana svo,
sem lil var ætlazt, en ]>að fór allt á annan veg.Stjórn-
in hraut hvað ofan í annað rjett á alþingi, cnda fóru
íslendingar brátt fram á það, að tilskipaninni yröi
hreytt.
Danir fengu, sem íleiri þjóðir, frjálsa stjórnarskip-
an eptir Febrúarhyltinguna á Frakklandi 1848. .Aldan
náði hrátt til Islands og kom nokkru seinna af stað
hinum minnisstæða þjóðfundi. Konungsfulltrúi lagði
í upphafi fundarins fram „Frumvarp til laga um stiiðu
íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosn-
ingarnar á íslandi“. Frumvarpið för fram á, að lög-
leiða grundvallarlögin dönsku frá 5. júní 1849, óhreytt
að öðru leyti en ]>ví, að alþing átti að hafa ráðgjáfar
atkvæði, með undantekningum þó um málefni, er ein-
göngu snertu ísland, og skyldi löggjafarvald ríkisins
skera úr ]>ví, hver þau mál væri, ef ágreiningur yrði
um ]>að. I'rumvarpið fór ineð öðrum orðum fram á
fullkomna innlimun íslands i Ðanmörku. Fundúrinn
setti 21. júlí 9 manna nel'nd í málið. Daginn eptir
tjáði konungsfulltrúi forseta, að fundinum yrði slitið 9.
ágúst, og hafði honum ]«’> í eriudishrjefinu verið sett
í sjálfsvald að ákveða, hve fundurinn skyldi standa lcngi.
Nefndarálitið' er dagsett 4. ágúst, og voru allir nefnd-
armenn sammála um ]>að, að dönsku grundvallarlögin