Andvari - 01.01.1902, Qupperneq 47
41
komulagi rikisins og um ríkisþingskosningar á ískunli'1,
or lagt var fyrir þjóðfundinn, byrjar svo: „Grundvall-
arlög Dannierkurríkis frá 5. júní 1849, sem tengd eru
við lög þessi, skulu vera gild á Islandi“. I þessuin orð-
um liggur tvímœlalaust, að grundvallarlögin liafi eigi
gilt á Islandi; þessvegna fer frumvarpið fram á ]iaö, að
]>au verði lögleidd ]iar. Konungur og stjórn lians hafa
þannig kannazt við það gagnvart fulltruum þjóðarinnar,
að grundvallarlögin dönsku gildi eigi á íslandi eða l'yr-
ir ísland. Hjer við bætist, að grundvallarlögin liafa
aldrei verið hirt á Islandi, og gilda þar einmitt ekki af
þeirri ástæðu. í ástæðunum fyrir frumvarpi stjórnar-
innar 1867 er og sagt berum orðum, að ríkisþingið
varði ekkert um stjórnarskipunarlög um sjerstakleg mál-
efni íslendinga. Dönsku ráðherrarnir hafa og kannazt
við ]>etta. Því er játað í brjefi dóinsmálaráðherrans,
dags. 27. apríl 1863, og í ríkisþinginu, er stöðulögin
voru þar lil umræðu. Það er þannig enginn efi á því,
að löggjafarvaldið danska átti ekki mcð að skammta
Islendingum stjórnfrelsi þeirra, eins og ]>að hefilr að
nokkru leyti gjört með stöðulögunum, I annan stað
hafa íslendingar ekki fengið að njóta þess tillögurjettar
um ]>essi lög, sem þeim hal'ði verið heitið í 79. gr. al-
þingistilskip. 8. marz 1843, og ítrekaður hafði verið af
konungs hendi með hrjefi, dags. 23. se])t. 1848 og aug-
lýsingu, dags. 12. mai’ 1852. Að vísu mundi stjórnin
haí'a fótað sig á ]>ví, að hún hefði lagt íyrir alþing
1867 og 1869 frumvarp með líku efni og stöðulögin,
hún hefði ekki verið skyld lil annars eða meira eptir
alþingistilskijtaninni. En þar til liggja þau svör, að þó
að stjórnin kunni að hafa fyrir sjer orð tilskipunarinn-
ar, þá er. andi tilskipunarinnar eindreginn móti stjórn-
inni. Það er engin meining í 'pví, að lofa þjóðinni að
leita álits hennar um stjórnarfarið, og l’ara svo ekki