Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 50
44
III.
„I öllum þeim málefunm, sem samkvæmfc lögum um hina
stjórnarloga stöðu Islands í ríkirm, 2. janúar l871, 3. gr., varða
Ieland sjorstaklega, hi'/'ur Iniulið liiffffjö/' t-ína nt/ stjóni út af fy ■
ir sii/, á þann liátt að löggjaíárvaldið er lijá konungi og alþingi
i sameiningu, framkvæmdarvaldið lijá konungi og dómsvaldið lijá
dómendum Svo hljóðar I. gr. stjórnarskrárinnar. Samkvæmt 2.
gr. i tjeðum lögum „tekur Island aptur ámóti ongan þátt í lög-
gjatarvaldinu að því leyti, er snertir hin ahnennu málefni rikis-
ins, á moðan það ekki hefur fulltrúa á rikisþinginu, en á hinn
bóginn verður þess heldur ekki kraíizt á meðati, að Island leggi
neitt til hinna almennu þarfa ríkisins11.
Þess er hvergi getið í stjórnarskránni, liver ]>au mál-
efni sje, er „varði Island sjerstaklega“. Sá sem ]»að
vill vita, verður að sækja ]>að i stöðulðgin. Þetta er
mikil vðntun. Það var danska lðggjafarvaldið, sem setti
stöðulðgin. Það mundi ]»ví, ef svo bæri undir, álíta sig
liafa heimild til að nema ]>au, sem hver ðnnur einföld
lög, úr gildi, en ]»á væri jafnfranlt kippt fótunum und-
an stjórnarskránni. Frelsi íslands er ]»ví, að lagaum-
biinaðinum til, byggt á Htt tryggum grundvelli. Það
er líkt lnisi, byggðu á grunni, er óviðráðanlegur krapt-
ur getur svi]»t undan ]»ví, þegar minnst vonum varir.
Auk ]>ess er ]»að ósamboðiö stjórnarskránni, að þurfa
skuli að leita að ]>ví í öðrum lögum, bver þau mál sje,
er fara á með eptir henni. Um sameiginlegu málin
höfum vjer ekkert atkvæði, eins og vjer heldur ekki
leggjum fram neitt fje til ríkisþarfa, rneðan vjer eigum
engan fulltrúa á ríkisþinginu. Þaö er tekið fram í stöðu-
lögunum, að ríkisþingiö og alþingi í sameiningu ákveöi,
bvort vjer eigum að serida fulltrúa á ríkisþingið, en
þeirri viðbót er sleppt í stjórnarskránni. Væri stöðu-
lögin felld úr gildi, gæti ríkislöggjafarvaldið gjört ossaö
senda fulltrúa á ríkis]»ingið og þannig dregið oss imr í
sameiginlegu málin. Það var neytt upp á oss fulltrú-