Andvari - 01.01.1902, Síða 55
49
sett mann til liöfuðs honurn á þinginu, ef honUm eigi
líkar vih hann. Að öðru leyti rœðurstjórnin ]>ví, hvert
vald landshöfðingi sktdi hafa. Stjórnin gétur aukið það
og minnkað, eptir því hvernig henni fellur við lands-
höfðingja. Stjórnin ræður og því, hve laun landshöfð-
ingjans skuli vera há. Hins vegar hefur þingið engin
tök A landshöfðingjanum. Að visn getur þingið boriö
sig upp nndan ]>ví, hvernig landsnöfðingi beitir valdi
sínu, en stjórninni er sett í sjálfsvald að skella skoll-
eyrunum við kæru þingsins. Ofan á allt ]>etta er Jands-
höfðingja fenginn forgangsrjettur, nokkurs konar veð-
rjettur, fyrir lauuunum í tillagi Damxiérkur lil landsins.
Stjórnarskráin hefur þannig í rauninni virt beiðni þjóð-
arinnar um innlenda ábyrgðarstjórn að vettugi.
Stjórnarskráin segir að dómsvaldið sje hjá dóm-
endum. I frumvarpi ]>jóð.fundarins var ákveðið, að
dómsvaldið skyldi vera „liji'i dómendtim i landinu sjálfu“.
Stjórnarskráin aptur á móti kveður hvorki af nje á um
]>að, h ar úrslitavaldið í dómsmálum skuli fara fram.
Og ]>(> nú að svo mætti skilja stjórnarskrána, sem hún girti
ekki fyrir ]>að, að innlendir dómsti'ilar hefði úrslitavald
í íslenzkum málum, hefur, eins og kunnugt er, annar
skilningur orðið ofan á í framkvæmdinni. Stjórnarskrá-
in hefur eptir þeim skilningi þá ekki heldur sinnt þriðju
kröfu þjóðarinnar.
IV.
Sjálfsforræði ]>að, sem stjórnarskráin hefur veittls-
lendinguin, er þannig lagalega skoðað lítið, og það, sem
verra er, það er illa búið um það. Hins vegar er éng-
inn eíi á ]>ví, að þingið getur í rauninni ráðið allmiklu
um mál þjóðarinnar með því stjórnarfyrirkomulagi, sem
er, ef stjórnin heldur liðlega í laumana. Því er næsta
spurningin: Hvernig hefur þjóðinni verið stjórnað?
4