Andvari - 01.01.1902, Page 57
51
konungi til að staðfesta það cða synja því staðfestingar.
Hafi frinnvarpinu verið annaðhvort ekkert eða lilið
breytt á þinginu, á það vísa von staðfestingar. Að öðr-
um kosti getur enginn sagt fyrir afdrif þéss, fremur en
þingmannafruilivarpanna.
Þingmenn munu íleslir hripa þau frunrvörp, er
þeir bera fram á þingi, upp, eptir að ]»eir koma til
þings. Þeir hafa lítinn tíma og fá og fánýt hjálpar-
meðul handbœr, enda sumir fulláræðnir. Þingmanna-
frumvörpin eru því stundum mjög af vanefnum gjörð,
er þau koma fyrst fram. Þingmenn atbuga þau eptir
föngum í nefndum og rnilli funda og landshöfðinginn
gagnrýnir þau með gleraugum stjórnarinnar, en þar
rekst lagasnn’ðin á annan stórannmarkann.
Landshöfðinginn er að jafnaði jafn ófróður um
skoðun stjórnarinnar á málunum og Jdngmenn. Og má
]iað þó undarlegt þykja, ]>ar sem honum er þó í 34.
gr. stjórnarskrárinnar ætlað að mæta á þingi af hendi
stjórnarinnar. Ætti nokkur meining að vera í setu
landsböfðingjans á þingi, ætti bann að hafa ótakmarkað
umboðsvald stjórnarinnar. Lögin eru samningsmál
milli þings og stjórnar. Því verða báðir sanmingsaðil-
ar að hafa óbundnar henduf. En stjórninni hefur nú
]ióknazt að bafa það allt á annan veg. Hún hefur
neitað að staðfesta lög,' sem landshöfðingi hefur mælt
með og staðfest lög, sem hann hefur lagt á móti. Það
verður ekki heldur annað sjeð, en að stjórninni hefði
verið óhætt að halda nokkru lausara í tauminn við
landshöfðingja. Það hefur atvikazt svo, að' landshöfð-
ingi hefur optast nær verið á sömu skoðun í stór-
málunuin og stjórnin, endahefur stjórnin þau tök á lands-
böfðingjanum, að hún hefði getað tekið í taumana, ef
landshöfðingi befði réynzt þinginu ol’ auðsveipur. Það
hefur verið farið með 34. greinina eins og tilgangurinn
4*