Andvari - 01.01.1902, Síða 60
54
isráði Dana, og þannig ekki cfnt heitorð stjórnarskrár-
innar um að landið skuli hafa löggjöf sina „útaf fyrir sig“.
Frarnkvæmd u m boðsvaldsins liefur ve'rið nhklu
viðunanlegri. Að vísu hefur ráðherrann, eptir 2. gr.
stjórnarskrárinnar, a?zta vald í uinhoðsmáluni landsins
yfirleitt, en landshöfðinginn hefur jió sjálfstætt vald i
ýmsuni þeirra. Fyrst og fremst hefur landshiifðingja
síðan 1875 verið fengið úrslitavald í ýmsum málum
með lögum, og ]>að vald verður ekki tekið af homnn
án vilja aljiingis. í annan stað er horium riieð konung-
legri auglýsingu dags. 22. fehrúar 1875, fengið úrskurð-
arvald í mörgum málum, en ]>að er sá stóri galli á
]>ví valdi, að stjórnin getur rýrt ]iað meö einföldu brjefi,
hvenær sem henni þóknast. Lagalega sjeð er ]>ví að
miklu leyti á svipaðan hátt húið um löggjafarvald al-
jiingis og framkvæmdarvald landshöfðingja. Að iiðru
leyti má segja sama um framkvæmdarvald ráðherrans
og um liluttöku hans í löggjafarvaldinu. Umboðsmálin hafa
verið borin frarn í ríkisráðinu eins og löggjafarmálin, og
landið hefur þannig að ])ví leyti ekki heldur haft stjórn
srna „út af fyrir sig“.
Þess er geliö hjer á undan, að eptir stjórnarskránni
muni þjóðin eiga heiintingu á, að dó nr svaldi ð í íslenzk-
um málum sje aðsldlið frá dómsvaldi ríkisins. En hvað
sem lagakröfunni líður, ]>á er hitt víst, að þjóðin á
hina fyllstu sanngirniskröfu til ]>ess að hafa dórnsvald-
ið út af fyrir sig. Það er alkunnugt, að íslenzk lög
eru í rnörgum efnum gagnólík dönskum lögunr, og ]iá
er ekki síður hitt kunnugt, að rslenzk lög eru ekki kennd
við háskólann. Islendingar, sem tekið liafa próf í
dönskum lögurn við háskólann, kunna ekki meira í 'ís-
tmskum lögum, ]>egar ]ieir konia frá háskólanuni, en
jiegar Jieir fóru til hans. Og má ]>á nærri geta, að
Danir muni ekki taka Islendingum fram, ]>ó eiga sumir