Andvari - 01.01.1902, Page 61
55
af dttnsku kandídtttumim að fjalla um íslenzk dómsmál,
sumpart sem hœstarjettardómendur og sumpart sein
hæstarjettarmálaflutjimgsmenn. Ofau á lagaókunnugleik-
ann, liætist svo fullkominn ókunnugleiki á httgum og hugs-
unarhætti ])jóðarinnar. Mennirnir hafa aldrei litið landið,
skilja ekkert í málinu, og hafa engan kunnugan ráða-
naut. Það er ekki svo vel, að nokkur af dómendunum
eða málílytjendunum í hæstarjetti sje Islendingur. Is-
lendingar liafa ])ví í ])essu efni verið hafðir hraparlega
i'il undan, og ]>að verður ]>ví tilfinnanlegra sein lengra
líður. Fáu.m vjer einhverntíma innlenda stjórn, er kann
að sníða oss stakk eptir vcxli. kann að setja oss lög, er
hæfa sjerhttgum vorum, verður þetta ástand óþolandi,
það mætti bæta ]iað nokkuð með káki, svo sem með
því að kenna íslenzkum lögnemum við háskólann
eitthvað í íslenzkum lttgum, og með ]>ví að láta íslend-
ing alltaf sitja í hæstarjetti. En til framhúðar verður
]>að ekki hætt., nema með því að afnema dómsvald
hæstarjettar í íslenzkum málum, og setja á stofn ís-
lenzka lagakennslu i landinu sjálfu.
Árangurinn af þessari rannsókn hefur þá orðið sá, að
1 andið liefur ekki haft neina grein sjermálanna út
af fyrir sig. Urslitavaldið í dómsmálum, að undan-
teknum landamerkjamálum, er hjá hæstarjetti, og tttgl-
in og hagldirnar í lttggjafar- og umhoðsmálum hjá stjórn-
inni suður í Kaupinannahttfn.
V.
Enginn mun neita ])ví, að vjer eigum liina fyllstu
sanngirniskröfu lil ]k;ss, að fá sjálfir að ráða fram úr
málum vorum, heima hjá oss. Island er svo ólíkt Dan-
mttrku, sem mest má verða. Danir og Islendingar eru
mjttg ólíkir, og málin svo sundurleit, að hvorugur skil-
ur annan. Ilættir landa og lýða eru því gagnólíkir.