Andvari - 01.01.1902, Side 66
60
á móti frumvarpinu annab en ]>að, að ]>afi mundi hafa
kostáð oss alll of mikið fje í samanburði við þá fáu
yfirburði, ei' ]>að í svipinn sýndist hafa fram yfir frum-
varpið frá 1881 og 1883. Það hefði að vísu fært laga-
staðfestingarvaldið iri.h i landið, en í rauninni veltur
ekki . mjög mikið á ]>ví, hvar lögin eru undirskrifuð.
Samgöngurnar milli Danmerkur og íslands eru nú orðn-
ar svo tíðar, að ]>að munar minnstu, hvort lögin verða
undirskrifuð 1 eða 2 mánuðum fyr cða seinna. Og að
minnsta kosti hel'ði ]>að naumast svarað kostnaði, að
borga ]>að atriði svo dýru verði, s’em annað eins stjórn-
arbákn og landstjóri með mörgum ráðherrum hefði kost-
að bina fámennu og fátæku ]>jóð.
Frá dönskii sjónarmiði var fyrirkomuiágið hinsveg-
ar allsehdis óaðgengilegt. Ríkið stóð varnarlaust gagn-
vart íslenzka löggjafarýaldinu. Eptir stöðulögunum ern
atvinnuvegir vorir eitt af sjermálunum, en nú nær al-
]>jóðarjetturinn lil sumra af þeini, einkum lil siglinga
og fiskiveiða. Hefði íslenzka löggjafarvaldið höggvið
ofnærri ]>jóðarjettinUm, hefði það gengið út yfii' Dani,
þeir befði kannske lent í ófriði fyrir, en liefði á hinn
bóginn ekki getað tekið löglega í tanmana hjá oss. í
annan stað hefði íslenzka löggjafarvaldið kunnað að
Iiöggva of nærri rjetti Dana sem samþegna vorra, og
við ]>að hefði rikisvaldið heldur ekki getað átt. Af
þessum ástæðum var vonlaust um, að nokkur stjórn í
Damnörku mundi hafa gengið að frumvarpinu. Danir
befðu beldur sleppl oss til fulls. Af því gat þó engin
bætta slaðið fyrir sjálfstæði ]>eirra.
Al]>ing sá þessa galla, og gjörði ]>ví }>á breytingu
á frumvarpinii, að „konungur eða landstjóri“ skyldi
undirskrifa ]>ær ályktanir, er snertu liiggjöf eða
stjórn, en með þessari gágngjörðu breytingu var frum-
varj>iö orðið óaðgengilegt fyrir oss. Konungur hefði
i