Andvari - 01.01.1902, Side 67
61
eptir sehi áður ráðið ]»ví. hverjar löggjafar- og stjórnar-
ályktanir hann Iiefði undirskrifað. Það er ]>ví svo langt
frá því, að frumvarpið hefði liaft nokkra yfirburði fram
yfir fruriivarpið frá 1881, að það hefði þvert á móti
orðið oss öllu verra. Það liefði stofnað málum vorum
í ])á flækju, sem ómöguiegt hefði verið að greiða úr,
svo að báðum þjóðum hefði líkað, en hins vegar haft
stórkostlegan og óþarfan kostnað í för með sjer. Ami-
ars voru margir agnúar á frumvarpinu, þótt tilkomu-
minni væri. Það var þannig ekki tiltekið, hver ráðgjafi
skyldi undirskrifa með konungi. flefði sú vönturi út af
fyrir sig ekki orðið frumvarpinu að falli, hefði lconung-
ur orðið að nota ráðherra landstjóráns, en jieir hefði
getað sett konungi stólinn fyrir dyrnar. Þeir báru enga
ábyrgð fyrir konungi. Landstjóri kaus ]>á og vjek þeim
úr völduin og þingið bafði fellt niður ábyrgð landstjóra
gagnvart konungi- Frumvarpið var ]>ó samþykkt á
þinginu.
Forgöngumenn frumvtfl’psins munu ekki hafa búizt
við því, að stjórnin fjellist á það. Þeir gátu að miimsta
kosli ekki búizt við því, eptir því sem auglýsing kon-
ungs 23. maí 1873, sbr. augl. konungs 14. febr. 1874,
yar orðuð. Tilgangur þeirra mun fremur hafa verið sá,
að fá stjórnina til viðtals. Þeir munu hafa vænzt þess,
að stjórnin mundi að minnsta kosti 'taka svo liðlega í
málið, að gjöra kost á nokkrum bótum, en sú von
brást algjörlega. Konungur aftók með auglýsingu, dags.
2. nóv. 1885, að samþykkja frumvarpið, þó til kæmi.
Það er aðallega borið fyrir í auglýsingunni,
að frumvarpið leysii Island úr öllu sambandi við rikið,
enda tjáist stjórnin ekki geta álitið rjett, að taka sjer-
stöku málin upp í frumvarpið, án tilvitnunar til stöðu-
laganna, nje heldur ]>að, að ákveða í stjórnarskránni,
að íslendingum yrði ekki settir fulltrúar á ríkisþiuginu