Andvari - 01.01.1902, Page 71
65
ekki náð kaupverðinu. Sá Lími, er ónýtingin taldist frá,
var og óheppilega ákveðinn.
Það hefði vitanlega niátt herða nokkuð á haptinu,
svo sem með ]iví að ákveða, að Kaupmannahafnarstjórn-
in Iiefði að eins getað ónýtt lög, er stofnað hefði rík-
inu í hættu eða brotið hefði jafnrjetti á Dönum við Islend-
inga, en áreiðanlegt hefði haptið aldrei orðið, af ])ví að
úrlausnin hefði allt af verið komin undir álitum, og vjer
engin tök haft á i'irskurðarvaldinu.
Að öðru leyli voru sum ákvæði i miðlunarfrum-
varpinu betri en í endurskoðunarfrumvarpinu. Þar var
svo ákveðið, að hráðabirgðalög fjelli úr gildi, nema
næsta ]>ing samþykliti, og að eigi rnætti gefa lil bráða-
birgðafjárlög lyrir ]>að fjárhagstímabil, er fjárlög væri
samjiykkt fyrir af aljnngi.
Því hefur verið haldið fram, að með ])essum á-
kvæðum væri ]>jóðinni tryggt fullkomið jiingræði. Það
er að vísu svo, að Jijóðin hefði fengið meira vald yfir
fjármálum sínum í orði kveðnu, en hún nú hefur, ef
miðlunarfrumvarpið hefði orðið að lögum, en fullkomið
júngræði hefði luin engan veginn ]>ar með fengið, hún
hefði ekki einu sinni fengið fullkomið þingræði í fjár-
málum sínum. Onnur málsgrein í 34. gr. frumvarps-
ins mælir SVO fyrir: „Gjöld pau, som ákveðin oru með eldri
lögum, tilskipunum, lconungsúrskurðum oða öðrum gildum ákvæð-
um. skal, þangað til breyting verður á þvi gjörð með lögum, til-
færa í fjárlögunum, svo sem gjöld þessi hafa ákveðin verið“.
Tekjurnar eru flestar ákveðnar með sjerstökum lögum
og mikill hluti gjaldanna líka, svo sem <>11 Iaun. Til
breytingar í öllum |>eim liðum hefði þurft ný iiig, en
]>au hefði Kaupmannahafnarstjórnin gctað óuýtt, ]>ótt
landstjóri liefði staðfest þau. I öðrum málum en fjár-
lögunum hefði ]>jóðin hins vegar ekki liaft meira ]>ing-
u