Andvari - 01.01.1902, Side 75
69
hefiir af framtaksleysi stjórnarinnar og ]>ví, ah jting
og stjórn hefur ekki náð hvort til annars, en tilgcmg-
inum liefði ekki orðið náð með frumvarpinu; ]iað hefði
allt getað setið víð sama keip og áður. Og með ])essu
frumvarpi ætlaðist stjórnin, eins og sjá mátti af endur-
tekinni yfirlýsingu landshöfðingja, ekki að eins (il þess,
að stjórnardeilunni væri lokið í hráð, heldur og jafnvel
til ])ess, að ])jóðin mýldi sig sjálf í bráð og lengd, með
]»ví að ganga að breytingu frumvarpsins á (il. gr.
Hefði greininni verið hreytt, eins og frumvarpið fór
fram á, hefði þjóðinni verið bægt frá að sam]>ykkja
fyrir sitt leyli aðra stjórnafskrárbreyting en þá, sem stjórn-
in hefði strax fallizt á, og er þá líklegt, að Isléndingar
hefði lengi mátt bíða eptir viðunanlegri stjórnarbót.
Að öðru leyti er aðalákvæði frumvarpsins og
frumvarpanna 181)9 og 1901, byggt á þeim mikla mis-
skilningi, að það sje nóg, að ]>ingið fái ráðherrann til
viðtals, án tillits lil þess, livort hann sje högum vorurn
kunnugur eða ókunnugur og hvort vjer höfum nokkur
tök á honum eða engin. — Aðalgallinn á stjórnarfari
voru er ókunnugleiki stjórnarinnar og áhrifaleysi þings
og þjóðar á hana. Að ætla sjer að bæla úr því meini
með því að leyfa ráðherranum að mæta á þiiigi er
fjarstæða.
Það er vel skiljanlegt, að stjórnin vildi leiða ,Is-
lendinga af með annari eins „stjórnarbót“. I litt er
undraverðara, að þjóðkjörinn þingmaður skyldi fást lil
að berjast árunum saman fyrir slíku frumvarpi. Þaðer
almæli, að Rump heitinn ráðherra hafi samið frumvarp-
ið með ílutuingsmanni, og hefur ])að þá í rauninni
verið stjórnarfrumvarp, en lát.ið sigla undir merki ]>jóð-
kjiVrins þingmanns, lil ])ess að því skyldi byrja betur.
Neðri deild tók ífumvarpinu að því leyti rjett, að
ílutningsmaður fjekk þar ekkert atkvæði með því. Ilíns-