Andvari - 01.01.1902, Síða 78
72
lendinga. Frumvarpið var sam])ykkt í efri deild með 7
atkv. gegn 3 og fór svo til neðri dcildar.
Fyrstu viðtökurnar, sem ]iað l'jekk í neðri deild,
voru mjög einkennilegar. Einn af deildarmönnum stóð
upp og spurði fulltrúa stjórnarinnar, sem hafði fylgt
frumvarpinu fast í efri deild, hvort sjálfstæði Islands
væri nokkur hætta búin, ])ótt ])ingið samþykkti frum-
varpið. Þingmaðurinn rökstuddi spurningar sínar með
]iví, að Jiað væri komið undir svarinu, hvort sanmings-
leið sú, er frumvarpið byggðist á, væri hættulaus fyrir
landsrjettindi Islands og sjálfstjórnarkröfur ])jóðarinnar.
Stjórnarfulltrúinn hafði svarað spurningunni óspurður
í efri deild, og svaraöi auðvitað neðri deildar spyrjand-
anum alveg eins. Spurningin var ]>ví óþörf, en auk
þess var ])að einkar einkennilegt, áð þjóðkjörnum ])ing-
manni skyldi hugkvæmast aðspyrja stjórnfulltrúann um
slíkt. Spurningin minnir, Jjótt ólíku sje saman að jafna,
ti'iluvert á söguna af hananum, sem spurði refinn, hvort
sjer væri óhætt, að koma ofan til hans. Refurinn sagði
eðlilega já, og haninn fór ])á ofan til hans, en flaug
ekki upp á hænsnatrjeð aptur. Deildin fór ])ó ekki að
dæmi hanans. Hún hratt frumvar))inu með 11 atkv.
gegn 11.
Ilaustið 1900 áttu að fara fram nýjar kosningar.
Fylgjendur frumvarpsins tóku lífróðurinn. Þeir huðu
fram menn úr sínum flokki í öllum kjördæmmn lands-
ins. Blöð jieirra Irjuggu á háðar hendur og sáust lítt.
fyrir, en jirátt fyrir allt kappið sendi ]>ó ])jóðin 10 menn
af 30 á ]>ing úr andstæðingaflokki frumvarpsins. Frum-
varpið virtist dauðadæmt.
Svo rann up]> ])ingsetningardagurinn, fyrsta ])ingið
á nýju öldinni, fyrsta ]»ingið eptirlOO ára niðurskurðar
afmæli al])ingis. Það kom strax í ljós þingsetningar-
daginn og enda áður, að lið heimastjórnarmanna reynd-