Andvari - 01.01.1902, Page 79
73
ist ekki jafn öruggt og búizt var við eptir kosningarn-
ar. Einn úr flokknum komst ekki á þing sökuin sjúkleika,
og tveir ijellu frá á freistingartímanum. Heimastjórnar-
menn urðu þannig strax í minni bluta, en til vonar og
vara setti þó mótflokkurinn menn úr þeirra flokki í for-
setasœti beggja deilda.
Hinn 6. dág júlím. bar svo þingmaður Vestmanneyinga
frumvarp sitt upp í 3. sinn. Stefna frumvarpsins var
óbreytt og aðalákvæðin hin sömu og verið höfðu í fyrri
frumvörpunum. Ráðherrann átti eptir sem áður að
sitja suður í Kaupmannahöfn, bann átti að taka laun sín úr
ríkissjóði og bæstirjettur átti að dæma baiin.
Hins vegar var nú sleppt kröfunni um breytingu fi
61. gr. stjórnarskrárinnar. Þjóðin bafði staðið svo fast
á móti breytingu greinarinnar, að ílutningsmaður frum-
varpsins sá, að bann gat ekki komið á þeirri breytingu,
er honum var hjartfólgnust, sjerstaka ráðherranum,
nenia því að eins að 61. gr. fengi að standa. Honum
var meinilla við greinina eptir sem áður. Greinin var
bið ágætasta keyri á staða stjórn. En mikið skal til
mikils vinna. Það var meira vert um sjerstaka ráð-
herrann, |»ví fjekk greinin að starida. Flutningsmaður
fóðraði nú fráhvarf sitt frá þeirri kröfu, er hann hafði
haidið fastast í, með jiví, að greinin væri að vísu kom-
in inn í stjórnarskrána af vangá og því(!) væri bún lít-
ilsverð, en hins vegar hefði hún frá upphaii staðið í
stjórnarskránni og ]»ví(!) mætti ætla, að íhaldssiún stjórn
setti |>aö ekki svo mjög fyrir sig, ]>ótt greinin fengi að
standa. Þetta sagði ílutningsmað r frumvarpsins
þetta bafði framsögumaður ]>ess í efri deild eptir hon-
um og ])ó liafði flutningsmaðurí fullu samræmi við ráðherr-
ann, barizt fyrir ]>ví, bæði á ]>inginu 1897 og 1899, að
greininni yrði breytt. Fulltrúi stjórnarinnar bafði lýst
])ví yfir á þinginu 1897 og 1899, að breytingágreininniværi