Andvari - 01.01.1902, Síða 80
74
eitt af skilyrðunum fyrir fylgi stjórnarinnar. Ráðherr-
ann hafði sjálfur fijört ]mð að aðalskilyrði í brjefi, dags.
26. maí 1,899. Ráðherranum farast í ])essu brjefi svo
orð, að tilgangurinn með að heimta greininni breytt,
sje að „koma í veg fvrir ])ann undirróður og æsingar“,
tír greinin hafi í för með sjer. Þar greip hann á kýlinu.
Þingið átti að kella sig sjálft,. Rump heitinn sá ]»að,
að 61. greinin getur verið gott vo|m í hendi þjóðarinn-
ar, ef laglega er á haldið, og vopnið er ekkert verra
fyrir ]>að, ])ótt stjórnin hali aldrei ætlað að fá þjóðinni
]»að í hendur.
A hinn hóginn var nú frumvarpið uokkuð aukið.
Þjóðkjörnum ])ingmönnum var nú fjiilgað um 4 alls,
um 2 í efri deild og 2 i neðri, en til ]>ess ])urfti, sam-
kvæmt 14. og 15. gr. stjórnarskrárinnar, enga stjórn-
arsA'rárbreytingu. Nú var linað nokkuð á kosninga-
skilyrðunum til alþingis. Nú var ákveðið, að fundarfært
skyldi vera, hæði í sameinuðu þingi og á deildarfundum,
er meira en helmingur deildarmanna mætti.
Breytingin á kosmngarrjeltinum var ómerkileg, og
ákvæðið um, hvenær fundarfært sje, má kalla tvíeggjað
sverð. Það rná brúka ]>að bæði með þjóðinni og móti
henni. Eptir stjórnarskrúnni þarf 2/8 deildafmanna til
þess að fundarfært sje. Þriðjungur deildarmanna gæti
nú, ef eigi væfi annars kostur, ónýtt ísjárverða fyrirætlan
óJjilgjarnrar stjórnar. Ef ákvæði frumvarpsins kæm-
ist á, yrði það ekki gjörtnema með fylgi helmings annarar-
hvorrar deildar.
En um báðar breýtingarnar má segja sama og um
61.gr. Flutningsmaður tók þær upp þá fyrst, er hann
sá sitt óvamna. Hann tók ]iær upp til að korna sjer-
staka ráðherranum sínum að. Það hefur eilt meðal
annars verið einkénnilegt við aðferð flutningsmanns, að
hami hefur allt af viljað fá þingið til að sætta sig við