Andvari - 01.01.1902, Page 81
75
scm fœstar og minnstar bætur á stjórnarskránni. Því
var skotið að honum á þingi 1901, að sú aðferð virtist
benda til þess, að hann hefði rekið og ræki erindi liinnarút-
lendu íhaldssömu stjórnar, en ekki þjóðar sinnar og nmður-
inn bar ekki á nióti því.
Að öðru leyti er frumvarpið töluvert verra en frum-
varp efri og neðri deildar 1897 og frumvarp efri deild-
ar 1899, eins og það var upphaflega. Þar var ráðherr-
anura gjört að skyldu, að mæta á þingi, nema „sjúk-
dómur eða önnur slík forfíill11 væri jiví til fyrirstöðu.
Nú var ekki annað heimtað, cn að liann skvldi hafa
„forföll“, og hann átti sjálfur að meta, hvað væri for-
föll og hvað ekki. Með ]»ví er i'ill trygging fyrir aðal-
tilgangi frumvarpsins, ]»ví að ráðhcrrann mæti á þingi,
í rauninni töpuð. En flutningsmaður hefur liklega eitt-
hvað þótzt þurfa að fá í staðinn fyrir lifgji'ifina á 61.
greininni.
Frumvarpið virðist yfirleitt allt sniðið svo, sem
rdðríkt ráðgjafaefni helzt mundi hafa kosið sjdlfs
sín vegna. Ráðherrann hefði eptir því getað setið á-
hyrgðarlaus og áhrifaláus frá þingi og þjóð við kjöt-
katlana suður í DammVrku 22 mánuði af hverjum 24
mánuðum.
Það var hráðlæti að ræða frumvarpið ájiingi 1897
og 1899, eptir þvi sem þá horfði við fyrir liægrimönn-
um í Danmörku, en þó afsakanlegt vegna þess, hve ó-
kunnugt almenningi á Islandi er um pólitisk veðrahrigði
i Danmörku. En það var ófyrirgefanlegt jtjótrœði að
halda frumvarpinu fram á ]»ingi 1901. Það var auð-
sætt hverjum manni, cr opin liafði augun, að hægri-
mannastjórnin lá í dauðateygjunum. Þjóðjtingið var
nálega allt á einu handi móti stjórninni, og fylgið i lands-
þinginu svo tæpt, að eitt einasta atkvæði reið hagga-
muninn, enda hafði sami ráðherrann lengi orðið að gegna