Andvari - 01.01.1902, Qupperneq 83
77
ót.vírælt, að málið horfði allt öðvuvísi við í hvoru land-
iuu um sig. En auk ]>ess benti margt annað tit þess.
Margar gjörðir Daii'a til vor á síðari árum. hlöð þeirra
og ræður helztu manna sýiui, að þel dönsku þjóðarinn-
ar hefur aldrei verið hlýrra til Islendinga en einmitt um
aldamótin. Ofan á a 111 þetta bættist skýlcms yfirlýsing
allra helztu vinstri manna um að þeir myndu unna
oss sjálfstjórnar heima hjá oss.
Þetta allt vissu flytjendur frumvarpsins, eins vel
og andstæðingar ]iess. Því var það, að minnsta kosti
óalsakanlegt skilningsleysi að fara ekki frekar en þeir
gjörðu, úr því að málinu var hreyft, og það því fremur,
sem þeir sjálfir könnuðust sumir við ]iað, að breyting-
arnar gæti ekki dugað þjóðinni til langframa. Hinn !).
jtilí sagði framsögumaður rneiri Iduta nefndarinuar í
neðl'i deild: „Eg ver5 að játa það, að eg met mikils búsotu
liinnar æztu stjórnar vorrar hjer á landi, og að eg tol stjórn-
málum vorum ekki fyr komið i æskilegt horf eu hún or fengin“.
23. s. m.sagði hann um frumvarp sitt: „Maðurgotur verið
mjög vcl ásáttur um það, að þær umbætúr, sem í frumvarpinu folast,
sjou n/ Htln-“. Og svo Ijelu íleiri. En til hvers ]»á allt
þetta kapp?
Glöggir menn höfðu, þegar er frumvarp dr. Valtýs
Guðmundssonar kom fram, sjeð gallana á því, sjerstak-
lega aðalgallann, stefnugallann. „Þjóðólfur“ liafði
strax blásið í hornið, eins og Heimdallur forðum daga,
og Jón Jakobsson tók þegar á þingi 1897 steínu-
muninn einkar glöggt fram, en stefnumunurinn varð
ekki kunnur almenningi fyr en 1901. Almenningur
þekkti ekki ]>essa sótt, sem fyrst hafði sagt til sín 1897
með veikum róm og frammi á hálsþöptunni, en hafði
svo tekið mann eptir mann og allt af haft hærra og
liærra, þessa sótt, sem 1899 var komin aptur í austur-
rúmið, og náði tökum á stýrinu 1901, enda komst sóttin