Andvari - 01.01.1902, Side 85
79
ókynnist sveitabúskajinuin, ]iví ineir, ]>ví lengur, sem
hann dvelur í kaupstaðnum.
Stjórnin getur ekki heldur lilið eptir ]>ví, að allt
fari vel í landinu, nema þvi að eins, að hún sil ji þar.
Og þingið getur hins vegar ékki tekið í taumana,
nema ]>að hafi einhver tök á stjórninni. Það bindur
þannig bvað annað.
En það var ekki að eins liætt við ]>ví, að vjer
íéngjum að sitja lengi með ]iað fyrirkomulag, er vjer
nú báðum um. Hitt var enn bættulegra, að vjer mund-
lim að miklu leyti viissa liið innlenda vaid, er vjer
nú höfum. Eins og ]>egar er tekiö fram, er mikið af’
valdi landshöfðingja ákveðið með konungsauglýsingu.
Það hefði mátt búast við, að það vald befði verið tek-
ið af landshöfðingja að meiru eða minna léyti. Ráð-
herrann bel'ði orðið að gjöra það, til þess að bafa eitt-
livað sjer til dægrastyttingar, ]>ótt ekki liefði verið til
annars. Elcki liefði hann þuri’t 22 mánuði til þess með
aðstoð heillar, stjórnardeildar að búa sig undir 2 mán-
aða ]>ingsetu.
Loks var sú áhættan ektó* minnst, að oss mundi
bafa orðið miklu erjiðara að ná yíir höfuð að tala
nokkurri stjórnarbót seinna. Stjórnin hefði allt af get-
að svarað oss, að við þetla befðum vjer sætt oss, án
þess að freista annars betra. Það hlýti ]>ví að vera
gott, og væri ]>að illt, mættum vjer sjálfum oss um
kenna.
Þetta sáu heimastjórnarmenn strax, en voru bins
vegar í svipinn lítt við búnir að setja strax fram hin-
ar íyllstu kröfur, er þeir befðu byggt á óyggjandi sjálfs-
rannsókn. Því vildu þeir fyrst l'á Hafnarstjórnarílokk-
inn til þess að fresta málinu um hríð. Hefði þá llokk-
arnir getað bréett málið í sameiningu og síðan, ei' geng-
ið hefði sainan, borið það í bróðerni upp l'yrir hinni