Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 92
86
fastákveðinn eitt skipti fyrir öll eða vaíínn í ]>ann og
Jiann svijiinn.
I ])i'iðja lagi hefði KaupmannahafnaiTáðheiTann
liaft ]>etta varavald að eins fil hráðahirgða, og loks
liefði ]>að dottið alveg úr sögunni, er Island og Dan-
mörk hefði kom/.it í greiðara sambaiid, svo sem ef
frjettajmiður kœmist hingað.
Það liefði ])vi hvorugt vald Kaupmannahafnarráð-
herrans þurft að óllast, hvorki umboðsvald hans nje
sjálfstæða bráðabirgðavaldið. Það var svo örugglega
um hnútana biiið, sem frekast var unnt.
Hinar mótbárurnar voru allar lítilsverðar, enda
sumar broslegar. Sjerslöku málin voru, eins og })eg-
ar er getið um, tekin upp í frumvarpið og um leið
vitnað í stöðulögin. En út af ])vi varð einn IfaÞiar-
stjórnarmaður, maður, sem tekið hefur próf í lögum,
svo heitur, að hann sagðist „aldrei lifandi" greiða at-
kvæði' með ]>ví, að vitnað væri í stöðulögin, og ]>ó hafði
maðurinn sjálfur varið Hafnarstjórnarfrumvarpið og allt
af greitt alkvæði með ]iví, enda þótt ]>ar væri í 7. gr.
vitnað í stöðulögin.
Heimastjórnarmenn höfðu álcveðið,* að Kaupmanna-
hafnarráðherrann skyldi að eins bera ábyrgð á því, að
þau mál, er hann flytti fyrir Reykjavikurráðherrann
væri rjettilega ílutt, eins og ákveðið er í grundvaliar-
lögum Norðmanna um ráðherra Noregs í Stokkhólini.
Þetta var, eins og þegar er sagt, gjört ti! þess að
Kaupmannahafnarráðherrann gæti ekki freistazt lil uð
skipta sjer af efni málanna. Flutningsmaður Ifafnar-
stjórnarfrumvarpsins sagði, að þetta kæini í bága við
grundvallarlög Dana(!) • grundvallarlögin, sem stjórnin
sjálf helur livað eptir annað játað að ekki gilti fyrir
Island og þetta(!) hafði löglærður maður eptir honum í
efri deild. Eins og ]>að sje ekki deginum Ijósara, að