Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 94
88
unninn, hún mundi aldrei fara að bjóða þjóðinni
meira frelsi eða sjálfstœði en þingið fceri frani á.
Þess vegna vildu Hafnarstjórnannenn ekki heyra
talað um, aS málinu vœri frestaS. Þeir þurftu aS nota
sjer atkvæSaafliS, áSur en leitaS yrSi undirtekta hinnar
frjálslyndu stjórnar.
Þess vegna börSu ]>eir frunivarpiS fram í neSri
deild, þvert ofan í margyfirlýstan vilja hægristjórnar-
innar og ótvíræS orS í konungsboSskapnum sjálfum.
Þess vegna samþykktu þeír frumvarpið óhreytt í
efri deild, enda ]>ótt fregnin væri ])á komin hingað um
stjórnarskiptin.
Þess vegna felldu þeir tillögu heimastjórnarmanna
í neðri deild, er gat ])ess, að frumvarpíð hefði verið
útrætt þar, áður en fregnin harst hingað af stjórnar-
skiptunum.
Þess vegna háðu þeir í ávarpi efri deildar um að
sjcrstakur rúðherra yrði skipaður með vorinu. Þeir
ætluðu að ginna stjórnina eins, og tekið var fram i
konungsboðskapnum til þess „aS kveða að því leyti
fyrirfram á um atriði þess stjóýparfyrirkomulags, er
verið er aS ræða um að koma á“.
Þcss vegna var þeim svo dauðans illa við brjef
heimastjórnarmanna til ráðherrans og sendiför Hánn-
esar Hafstein’s. Þeir sáu, að hvorttveggja varhana-
lilræði við hrjóstbarnið ])eirra
Þess vegria segja 5-menningarnir í hinu einkenni-
lega brjefi til ráðherrans, dags. fi. desember 1901, um
leið og þeir til málamynda þykjast hiðja um lands-
stjóra, er þó ekki má verða landinu dýr, , aa þau úrslit
stjórnarbótfirmálKÍns sem að felast i stjórnarskrárfrumvarpinu frá
siöasta alþingi, verði oss ijagfeldust;.!) optir atvikum11.
Þess vegna talaði dr. Valtýr Guðmundsson svo
óvirðulega um ístenzka bændur á máifuudi íslendinga og