Andvari - 01.01.1902, Page 97
91
höfum þá fengið 2 af aðalgreinum sjerrnalanna fluttar
inn i landið. Yjer þurfum líka að fá úrslitádómsvaldið
ílutt hingaðj en til þess rnunum vjer þurfa orð fá að-
stoð ríkislöggjafarvaldsins, ep'tir pví sem orð liggja til
stöðulögunum. Ilins vegar er jiað ekki eins hráð-
nauðsynlegt í svipinn, enda getum vjer dregið dóms-
valdið til vor smátt og smátt. Hæstirjettur er æzti dóm-
stóll í íslenzkum málum í peim skilningi, að þangað
geta gengið öll pau mál, ei', lögum samkvæmt, má
skjóta frá yfirdómi. Oss er hins vegar engan veginn
bannað að undanpiggja hina og Jressa flokka dómsmála
vorra frá málskoti til hæstarjettar. Vjer höfum pegar
undanskiliö landamerkjamálin. Vjer getum á sama hátt
undanskilið íleiri. Annars parf naumast að óttast, að
löggjafarvald ríkisins slejijtti ekki dóinsvaldi hæstarjett-
ar við oss, úr því vjer eigum kost á ráðherranum.
VIII.
Það hefur sjaldan eða aldrei verið dimmra yfir Is-
landi en um aldamótin 1800.
Það hefur aldrei verið bjartara yfir Islandi síðan á
pjóðveldistímanum en eptir aldamótin 1900, aldrei hjart-
ara en riú, er konungur vor hefur lagt pað á valdþjóð-
arinnar, að látahundrað ára gamla drauma beztu manna
pjóðarinnar rætast, nú er konungur vor hefur geíið
þjóðinni kost á að höndla pað hnoss, er hún heíur har-
izt fyrir um hálfa öld. Baráttiinni við stjórnina er
lokið. Stjórnin hefur selt oss sjálfdæmi.
Þjóðin á nú að kjósa, hvorl hún vilji hafa sitt hjá
sjer, eða sækja pað allt eptir sem áður um villugjarna
vegleysu suður til Kaupmannahafnar.
Eg er í engum efa um, livað þjóðin vill. Hún vill
heiinastjórn. Hún vill fá að ráða sjálf fram úr sínum
málum heima hjá sjer. Hún skrifar aldrei viljandi und-