Andvari - 01.01.1902, Side 101
95
ina að láta bankafróöa menn ílmga málið, og leggja
]iað svo fyrir ]ángið J 901, ef benni litist vel á ])að.
Stjórnin leitaði nii álits Þjóðbankans; lét stjórn
bans uppi mjög ítarlegt og rökstutt álit, ]>ar sem sýnt
var fram á, að nauðsýnlegt væri, að breyta frumvarpi
])essu mjög verulega í mörgum atriðum, ef ])að ætti
að teljast heppilegt og sniðið eftir þörfum Islands og
bag ])ess. Stórfeldustu breytingart.illögurnar voru ]iær,
að ótilblýðilegt væri, aö luifa blutaféð meira en 2 milj. kr.
])ar sem ísland ekki mundi ])ola meira af bankaseðlum
í umferð en 2—2'/2 milj. kr. og aö ekki næði nokkurri
átt, að veita seðláútgáfu einkarréttinn í 90 ár það
væri altof langur tími heldur væri 25 ár hæfilegt,
Þeir berrar Arntzen og Warburg gengu inn á breyt-
ingartillögur Þjóðbankans að mest.u leyti, enda þótt skilja
inegi af svári þeirra, að þeim liati ekki verið ]>að ljúft,
en fóru ])ó fram á, að fá seðlaútgáfuréttinn til 40 ára.
Samt sem áður leist ekki stjórninni, að leggja frum-
varp um stofnun ])essa blutafélagsbanka fyrir þingið
1901, aðallega af tveimur aðalástæðum. Önnur ástæðan
var sú, að stjórnin hafði ekki trú á þvi, að þær glæsi-
legu vonir, sem þingið samkvæmt umræðunum um málið,
bafði gjört sér um gagnsemi og afrek þessa banka, mundu
uppfyllast í reyndinni. en bin ástæðan var sú, að benni
leist ekki á blikuna, þegar þeir herrar Arntzen og War-
burg kváðu upp með, að þeir yrðu að leggja alt að
100 þús. kr. skátt á baakann fyrir stofnunarkostnaði.
Stjórnin sá, að það mundi verða all-tilíinnanlegur skulda-
böggull fyrir bankann að byrja með.
Þar með var stóri bankinn dauður.
Frumvarj) það um stofnun blutafélagsbankíi, sem kom
fram á þinginu í sumar (1901) var sniðið að mestu eftir
bendingum þeim, sem stjófnÞjóðbankans gaf. Sömu mönn-