Andvari - 01.01.1902, Page 104
96
Muð þéim jjeningum sem bankanum standa nú til
l)oða, samkvæmt yfirlýsingum bankastjórans, er liver af
þessum 3 vegum, sem menn vilja velja, mögulegur, og
eg skal sýna fram á það, að enda þótt greiða þurfi 4
°/o í vexti af lánum þessum og endurborga þau á 28—
30 árum, rnundi ]>að verða kleyft fyrir bankann, að
standa í þeiin skilum og eignast gullforðaim á jiessum
árafjölda, svo framarlega sem framþróun landsins lield-
ur áfram á líkan hátt og undanfarin ár og engin stór
óhöpp koina f'yrir.
Ef vér skoðum reikninga Landsbankans síðustu 10
árin, þá sjáum vér, að vaxtatekjur bans, diseontotekjur
og aðrai- tekjur (Provision) hafa verið sem hér segir,
þá er frá eru dregnir sparisjóðsvextir og hlaupareikn-
ingsvextir:
Árið 1891 - 49,957—61
-i- 18,851-24 31,106—37
— 1892 — 50,210—80
-5- 18,785—94 31,424-86
— 1893 — '57,194 26
-í- 19,192—10 38.002-10
— 1894 - 65,248- 63
■4- 23,139—37 42,109—26
— 1895 — 69,907—64
-- 28,192- 55 41,715— 09
— 1896 - 78,068—85
-e- 33,697—87 44,370-98
— 1897 88,455 67
-5- 36,201 09 52,194—58
— 1898 — 85,669 75
+ GC W ' 49,169- 90
— 1899 — 79,873- 10
-4- 34,370- 99 45,502—11
íl. 375,595—25