Andvari - 01.01.1902, Side 107
101
])eim kostnaði öllum upp á ]>essa „lítið dýrmætu“ seðla.
Og ef ]iað er satt, að þeir herrar Arntzen og Warburg
vilji ekki þiggja bankafrumv. þingsins í sumar, vegna
]>ess, að Lándsbankinn á að standa og nota eins og að
undanförnu ])essa 750 ])ús. kr. landsjóðsseðla, svo að
þeii' geta ekki í sínum banka notið arðs af tilsvarandi
seðlaujtpbæð, ])á er það ljóst, að þeir menn álíta banka
sinn missa meira en einar 7000 kr. á ári við slíkt fyr-
irkomulag, því að sú upphæð er svo lítil að hennar
gætir varla, þegar ræða er um orð af 2 milj. kr. hluta-
fólagsfyrirtæki; það er ekki meira en c. ’/s'Vu-
Þeim mundi sjálfsagt þykja það gott að láta gefa
sér allan bankakostnaðinn. Og það ætlast þeir til að
seðlaútgáfuréttúrinn geri og meira til, en treysta hon-
um ekki til að gjöra það, ef bann skerðist á þann bátt,
að landsjóðsseðlarnir haldi áfram að vera til.
Af því að eg er nú að tala um seðla og seðlaút-
gáfurétt banka, skal eg benda stuttlega á, bvernig út-
gáfuréttinum er fyrirkomið og bann tryggður i nokkr-
um löndum.
Eg skal fyrst benda á það, að ýmsir af meðbalds-
mönnum blutafólagsbankans prédika það, að það só ó-
tilhlýðilegt, spilli lánstrausti o. s. frv. að liafa þessa
landsjóðsseðla, ])essa óinnleysanlegu peningaseðla, og
ekki sæmi mentuðum þjóðum að nota slíkan viðskifta-
eyri. Fyrst ber nú þess að geta, að ])essir landsjóðs-
seðlar bafa alla tíð verið í reyndinni innleysanlegir og
innleystir. Þeim hel'ur jafnan verið skift í bankanum
lil innanlands notkunar eftir kröfum og þörfum beiö-
enda fyrir málm og verið teknir fullu vcrði á pósthús-
inu og í bankanum takinarkalaust upp í ávísanir á út-
lönd. Og innlausn seðla er yfir liöfuð fólgin í því, að
geta breytt þeim í erlenda peninga affallalaust; að geta
notað þá til að borga fjárupphæðir, sem greiðast þurfa