Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 108
102
á öðrum stöðum cu ]iar, sem seblarnir gilda sjálfir sem
peningar.
I öðru lagi er ]>að ekkert einsdæmi að Island notar
peningaseðla „á þessum upplýstu tímum“. Bandaríkin
í Ameríku hafa úti mesta sæg af slíkum seðlum.
Um 1890 höfðu þau úti firnm tegundir af þesskon-
ar seðlum, er numdu samtals yfir 3000 milj. kr. eða
nær því 50 kr. á hvert nef í ríkjunum. Canada notar
einnig slíka peningaseðla, sem gefnir eru út af „Dom-
inion af Canada“. Væri þetta mjög „ófínt“ mundi Eng-
land sjiilfsagt ekki leyl'a þeim slíkt. Hér í álfu nota
Niðurlöndin slíka seðla, Þýzkaland, Rússland, Austur-
ríki og Ítalía. Þetta er þannig ekkert eins dæmi, og þarf
heldur ekki að vera vottur um nein vandræði. Hitt er
annað mál, að gæta verður þess, að hafa ekki ofmikið
aí þeim seðlum, og hafa skiftimynt naígilegu. Og um
]>að annast ríkin ú ýmsan bátt; sumpart með ]»ví, að
opinberar skrifstofur (fjárgreiðslustofur) skifta þeim og
sumpart á þann hátt, að gjörður er samningur viðhank-
ana um að skifta þeim.
Stjórn þjóðbankans heldur ]iví fram í álitsskjali
sínu, að ef stofnaður væri hér á landi seðlahanki, mundi
nauðsynlegt að hafa málmforða á móti seðlum: 1:2
og að ekki væri meira úti en 1 milj. kr. fram yfir fulla
málmtrygging. Um hitt talar hún ekki, livort nauðsyn-
legt væri þá um leið að draga inn landsjóðsseðlana.
Eg skal henda á þáð, án ]»ess eg vilji í minsta
máta vefengja réttmæti þessarar ákvörðmiar, að í mörg-
um löndum eru kröfurnar ekki svona strangar, og fer
þó alt vel. Banki Frakklands hefur þannig enga laga-
skyldu til að liafa neinn málmforða, og þó eru seðlar
hans í besta gildi, og málmforði hans svo mikill, að
hann hefur hlaupið undir hágga með hanka Englands
með gulllán, þegar hann hefur þurft á að halda. Rik-