Andvari - 01.01.1902, Page 109
103
isbankinn ])ýski og banki Belgíu ]>urfa ekki ab bafa
meira en */s seðlanna trygðan með rnálmforða, og Aust-
urrikis banki og liollands banki 40"/0. Attur á móti eru
]>au iikvæði um ríkisbanka Sví])jóðar, að hann má hafa
nli 100 milj. kr. fram yíir málmforða, en málmforði
má ekki vera minni en 25 milj. kr. Noregsbanki má
gefa nt jafnmikið af seðlnm og gullforði hans er, og
auk ])ess 35 milj. kr. Englandsbanki má gefa út jafn-
gildi alls gullforðans og að auki 230—240 milj. kr.
Þjóðbankinn danski má gefa nt seðla á móti málmförða
sínum eftir blutfallinu 8 : 3.
Það hefur ekki sýnt sig í reyndinni hentugast, að fast-
ákveða með lögum vissan og hlutfallslegan málmforða
fyrir bankaseðlnnum, og reynslan liefur einmitt sýnt])að
miklu fremur, að nokkurt frjálsræði sé nauðsýnlegt í
])essu efni. Þannig hefur Englands banki bjargað sér
úr klípu tvívegis og þjóðinni út úr peningavandræðum
á þann hátt, að fá bráðabyrgðarheimild til að gefa út
meira af seðlum beldur en lög ha'ns heimila. Gætin og
hyggin bankastjórn tdýtur jafnan að vera besti dómari
eftir kringumstæðunum, enda ])ótt nauðsynlegt geti ver-
ið fyrir bið opinbera, að bafa hönd í bagga með, og á-
kveða takmörk, sem ekki beri að fara út fyrir, riema
|iegar einhver óvenjuleg atvik bera að höndum.
Eg mintist á ]iað áðan, að ýmsir vegir væru til,
er fara mætti, til þess að ná ]iví markmiði, að auka veltu-
fé í landinu. Hinn beinasti vegur væri sá, að auka
Landsbankann á þann hátt, að hann aílaði sér gullforða
]/1 milj. kr. og femri lagaheimild til að gefa út inn-
leysanlega seðla út á þann lorða. Stjórn þjóðbankans
hefur ekki minst neitt á það í álitsskjali sínu, hvort
hún áliti þennan veg færan cða ekki. En ekkert virð-
ist í sjálfu sér geta verið á móti ])essu. Að sjálfsögðu
mundi bankinn láta eitt yfir aíla seðlana ganga, bæði