Andvari - 01.01.1902, Page 112
]0f>
borgun og vexlir. lil ]»ess ab hafa lokið allri greiðslunni
á 5fi árum, og átt ]>á sjálfir allan gullforðann, 1 niilj.
kr. Engin af ]>essum lántökum mundi oss um megn.
Seðlabanki mundi ógn bæglega geta staðið í l>eztu skil-
um með greiðslu þeirra með ársgróða sínum. Því mun
enginn dirfast að neita. Og eg get ekki ímyndað mér,
að Dönum, eða hinni dönsku stjórn, mundí þvkkja nokk-
uð atbugavert við, að ábyrgjast okkur eða veita okkur
slíkt lán, ]>ar sem hún hefur ríkissjóðstillagið fiO ]>ús.
kr. á ári, sem hún getur haldið eftir af árgjaldinu ár-
lega, ef vér stæðum ekki í skilum. Þetta er svo sem
ekki nein gífurleg upphæð fyrir Dani að lána, eða oss
að taka. Þeirra fjárlög eru uj>]> á 70 milj. kr., vor
upp á 700 ]>ús. Það væri ]>ví hlutfalslega líkt og land-
sjóður lánaði einhverju sýslufélagi 10 ]>ús. kr. — lík upp
hæð og Landsbankinn lilli hefur lánað einu hrejipsfélagi.
Hin þriðja leið að fara, lil ]>ess að auka veltufé í
landinu, er hlutafélagsbanka-leiðin. Það má reyndar vel
vera að þeirri leið sé nú lokað, að hlutaðeigandi herr-
ar vilji ekki ]>iggja lögin frá síðasta alþingi, þótt sttjórn-
in vildi staðfesta ]>au, með því að Landsbankinn á að
standa eftir sem áður, svo að þeir verða ekki alveg ein-
valdir ii peningamarkaði landsins. En að kaupa hluta-
hdagsbankann svo dýru verði, að gefa fyrir hann •—
ekki stærri en hann á að verða — seðlaútgáfuréttinn í 00
ár, og auk |>ess leggja niður Landsbankann, álít eghrein-
asta neyðarúrræði, sem ekki eigi að grípa til, nema því
iið eins, að háðar hinar leiðirnar, sem eg liefi bent á,
séu lókaðar, — en sem sýnl hefur verið fram á, að
eru vel færar og líklegar. Eg trúi ]>ví heldur ekki fyrri
en eg tek á því, að alþingi hér á eítir gangi inn á það,
að leggja niður Landsbankann vegna þessa lilutafélags?
banka, ur ]>ví að gæfan gaf, að hægt var að aftra ]>ví
á síðasta þingi.