Andvari - 01.01.1902, Page 117
111
urinu lielst, að kulda, fátækt og alskonar eymdarskap,
jarðskjálptum og eldgosum.
Nú er veðdeild sú, sem stofnuð var með lögunumfrá
1900, bráðum uppausin, og verður ]>á alveg nauðsýnlegt
að bæta nýrri veðdeild (,,Seriu“) við. Það verður ]>ing
og stjórn að hafa hugfast, að hér er áframhaldand'i
ldutverk að leysa af hendi, sem nauðsynlegt er, og ó-
hjákvæmilegt að banki landsins beri á herðum sínum.
Um þá hnúta þarf vel að búa, ef hlutafélagsbankinn
yrði hér einvaldur, ]>ví að ekki er ólíklegt, að hluthafar
hans súrni á svipinn, ef sá banki metur bag hennar
meira en gróða þeirra. Þar getur orðið afar ]>ýðingar-
mikið stríð milli tveggja málsparta, sem heill allra fast
rigna landsins er undir komin. Það er ekki hvað síst
af ]>essum orsökum mjög áríðandi, að banki landsins
sé svo úr garði gerður, og stjórnað á ]>ann hátt, að
hann meti almenningsheillina meira en stundarbag sjálfs
sin.
Aður en ég skil við ]ietta mál, vil ég minnast
lítið eitt á útibúin. Eins og kunnugt er, stendur það
ákvæði í lögum Landsbankans, að hann skuli stofna úti-
bú á Akureyri, Seyðisfirði og Isafirði svo íljótt, sem
kostur sé á. Landsbankinn hefur til ]>essa ekki haff
svo mikið fjármagn, að liann hafi treyst sér lil að full-
nægja þessum ákvæðum. Þetta hefur einna mest auk-
ið óáuægjuna með Landsbankann, ]>ví að hlutaðeigandí
landsfjórðungum hefur fundist þeir vera afskiftir, en
væntst vaxtar og viðgangs, ef þeir fengu útibú, eða
auka-banka.. Því verður heldur ekki neitað, að full á-
stæða er til, að bætt verði úr þessu sem allra fyrst að
kostur cr á, því að slíkt mundi liafa allmikla framfara-
þýðingu. Yér viðurkennum allir, hve mikið verk Lands-
bankinn hefur unnið hér á Suðurlandi, þar sein best
hefur til hans náð. — Vér getum gjört oss allsennilega