Andvari - 01.01.1902, Síða 118
ua
grein fyrii' ])ví staríi, seni útibú heföi að vinna á þessuni
tilteknu stöðum, ei' vér gætum að fólksfjölda þeirra bér-
aða, sem slík úlibú mundu nota, ]>ví að ]tar hlýtur
fólksfjöldiun að vera sennilegasti mælikvaröinn, — enda
])ótt íleira gcti komið þar til greina. Eftir því sem
landsháttum og samgöngum hagar, eiga auk suðuramts-
ins: Mýraprófastsdæmi, Snæfellsnessprófastsdæmi, Dala-
prófastsdæmi og jafnvet nokkur hluti Barðarstr.-, Stranda-
og Húnavatnsprófastsdæma hægra með eða eins hægt að
sækja til Reykjavíkur, sem til útibúa í öðrum kaupstöðum.
Eg hef ekki nýrra manntal að fara eftir, en fyrir 1899.
Samkvæmt |>ví voru þá á landinu rúm 7(5 þús. manns.
í suðuramtinu rúin........... 27,000 manns
og í Mýra-, -Snæf,- og Dalaprófastsdæmi 7,500 —
Eg tek svo '/a úr Barðast.-, Stranda- og
Húnavatnsprófastsdæmum, sem eiga eins
létt að sækja til Rvíkur, og lil Isa-
fjarðar eða Akureyrar......... 3,000
Af landsmönnum eiga ]>ví 37,500 manns
liægra eða jafnhægt að sa;kja til Rvikur sem til útibúá
á Isaíirði, Akureyri eða Seyði.síirði.
Til Isafjarðar útibús um .... 10,000 manns
Akureyrar — — .... 17,000 —
— Seyðisfjarðar útibús um . . . 12,000 —
Stjórn Þjóðbankans álítur að Island beri í mesta
lagi 2 milj. kr. í islenzkum seðlum.
Ef vér leggjum jiessa tölu til gruudvallar fáum vér
út, að aðalbankinn í Reykjavík ætli að hafá lil notkun-
ar hér um bil.......................- . 1,000,000 kr.
Útibú á ísafirði............................. 260,000 —
— - Akureyri............................. 440,000 —
— - Seyðisfirði ......................... 300,000 —
Eg bygg að seunilegt sé, að hlutfallið mundi verða
nálægt þessu, þegar öll útibúin væru komin vel í gang,