Andvari - 01.01.1902, Side 119
113
en lil |>ess jiyrCli að sjálfsögðu nokkúrra ára tíma. Ég
hygg að ljóst sé aí' ]x\ssn, hve útibú á Isaíirði og
Seyðisfirði hefðu lítið fé að vinna með, og einnig af
])ví, að útibúin nmndu aöallcga lána aðeins gegn víxl-
um, ávísunum, sjálfskuldarábyrgð og ])essháttar bráða-
byrgðarlán, að kostnaðurinn við rekstur þeirra mundi
als ekki ])urfa að nema likt því eins miklu og hr. Indr.
Einarsson hefur áatlað, sem sé 8000 kr. ár hvert til
jafnaðar, eða fram undir 3"/0 af starfsfénu. Landsbank-
inn var stofnaður með 500,000 kr. veltu fé, og tók
þegar eftir '/•> ár við sparisjóði, sem brátt hafði meira
fé til umráða en hann, og þó höfðu nfgreiðslumennirnir
sem voru að eins 2, fyrstu 3 '/„ árin að eins 1000 kr.
laun hvor. Og öll afgreiðsla og bókfærsla og útreikn-
ingar eru margfalt eríiðari og margbrotnari, þegar sam-
einað er í einni heild, e.kki að eins víxillán, ábyrgðarláu og
veðlán, heldur og umfangsmikil spaírisjóðsstörf - heldur en
þegar að eins er að ræða um víxillán og ábyrgðarlán —eins
og allir skilja, sem eitthvað til ]>ess þekkja. Eg liygg
])ví að auðið mundi að komá útibúunum fyrir á þessum
stöðum fyrir alt að ]>ví hálfu minna fé, en hr. Indriði
Einarsson gjörir ráð fyrir. Það getur ])ó aldrei verið
hugsunin, að setja á stofn á þessum stöðum sjálfstæða
smábanka mcð sama sniði og aðalbankann hér í Reykja-
vík, o: bankadjóra, 2 gæzlustjórum, 2 endurskoðendum auk
afgreiðslumanna. A útibúum sínum hinum smærri hei’ur
Þjóðhankimi danski 2 aðalmenu, féhirði og bókara, og er
annar ])eirra um leið stjórnandi búsins. En auðvilað
gjöra daglegar samgöngur og telegrafar mikinn mun, og
hér ;i landi yrðu útihúin að verða all-sjálfstæð í gjörð-
um sínum. Þó má gefa ])eim nokkuð nákvæmar regl-
ur að fara eftir, og líla éftir hjá þeim tvisvar, þrisvar
á ári, og sjaldan koma hér fyrir spuiaiingar, þar sem
tí