Andvari - 01.01.1902, Side 129
123
i öeinustu li)g. Þegar allt var ákveði?) og hann fékk
að vita, hver hoð stjórnin allaði að gera íslendinguin
og aö þeir œttu að l'á að velja um ráðgjafa á Is-
landi eða í Hðfn, mælti hann enn kröptuglega á móti
ráðgjafa búsettum á Islandi, og kvað það vera 1 ið versta,
sem hægt væri að gera; aldrei mundi þá konmst friður
á í landinu og marga óhamingju nmndi leiða af slíku
stjórnarboði. Þetta er hið sama, sem V. G. hafði áður
látið í ljós í stúdentafélaginu og í greinum sínum 2.
desember.
En það er V. G. ofvaxið að geta haft áhrif á þann
mann, sem nú ræður íslands málum. Ráðherrn íslands
tókst að finna svo lagaða aðferð, að hann bæði gat
fylgt stjórnarreglum þingræðisins og hins vegar veitt Is-
lendingum miklu meira stjórnfrelsi en meiri hluti þeirra
hafði nú samþvkkt. Hann kvaðst skvldi veita þeim þáð,
sem þingið hafði samþykkt, en hann sagði ennfremur,
að hann skyldi veita þeim miklu meira, stjórn í landinu
sjálfu og að íslendingar sjálfir skyldu velja frá íslenzku
sjónarrniði um, hvort Jreir vildu heldur.
Konungur ritaði undir hoðskaj) sinú um stjórnar-
skrármálið 10. janúar og 12. janúar var hann birtur í
blöðunum. Þá var úti öll von úti fyrir V. G. að geta
hindrað ]>að, að Islendingar fengju heimastjórn, og á
]>essum degi breytti hann skoðun sinni eða rétlara sagt
aðferð. Eptir þennan dag hefur hann sagt ýnisuni
mönnum hér, að hann va;ri með ]»ví að Island fengi sér-
stakan ráðgjafa búsettan d Islandi, en sér hefði eigi
dottið í lmg, að hafa mætti fyrirkomulagið svona ein-
faltl! Þó hefur honum verið bent opl á þetta síðan á
síðasta ]>ingi, bæði af Hannesi Hafstein og öðrum, og
mér hefur sagt maður, sem átti ítarlegt tal við V. G.
í íyrra um að hafa einn ráðgjafa fyrir sérmál Islands,
búsettan i Reykjavík, eins og stjórnin nú býður íslend-