Andvari - 01.01.1902, Page 131
m
skipulagi yfir liöfufi. og getur ])ess að eigi sé hægl að
fallast á ])að.‘
Ráðherrann -gefur Islendingum að eins kost á að
velja um tveimt, sjálfstæðan ráðgjafa á Islaudi, eða ráð-
gjaía í Kaupmannahöfn. Hahn segir þeim að kjósa
það, sém þeir muni verða ánægðari mcð, er ]>eir líti á
málið „með íslenzkum augum“. En þeir verða að
velja annaðhvort.
Kjósi þeir Ilafnarstjórn, þá fá þeir hana ]>egar,
og þá er málinu lokið og sjálfsforræði Islendinga vi'rð-
ur eigi við bjargað. Kjósi þeir heimastjórn, þá fá þeir
hana, og þá er sjálfslorræðið unnið.
Samþykki þeir Hafnarstjórnarfnunvarpið frá í
fyrra, ])á fá þeir það og verða að .sitja með það. Sam-
þykki þeir Heirnastjórnarffumvarp ]iað, sem stjórnin
œtlar að leggja fyrir alþingi, fá þeir heimastjórn og
ínega stjórna sérmálum simim sjálíir.
Annaðhvort verða Islendingar að velja.
Þetta er í fyrsta sinni, að íslendingar mega velja
um heimastjórn eða Hafnarstjórn, og valið er eigi vanda-
samt. í meira en hálfa öld hafa hinir heztu menn
vorir barizt fyrir ])ví, að fá innlenda stjórn, lieima-
stjórn, og nú eiga þeir loksins kost á að fá liana, þrátt
fyrir alla mótspyrnu moldvarpnanna. Þrátt fyrir mold-
rykið og vitleysuhjalið fræga um margar stefnur, hefur
heimastjórnarmönnum tekizt að skýra málið. Allir
skilja nú, að stefnurriar eru að eins tvær og að einung-
1) Sbr yfirlýsiiig-u próf. Fiuns Jónssonar í Pjóöólfi 21. niarz
1902 um aö ráögjafinn liali gefið sér le^'fi til að birta, að um-
mæli „Danne'n'ogs“-greinarimiar ættu nlls ekki viö 10 manna-
frumv. sérstakloga. iiita.