Andvari - 01.01.1902, Page 140
134
fjarða, er hinir fyrstu farvegir vatnsrennslisins mynduð-
ust á yíirborðinu.
Stœrstir ílóar á Islandi ganga, eins og kunnugt er,
inn í vesturströndu landsins, beggja meginn við Snœfells-
nes. Faxaflói er 9 rnílur á lengd og 12 á breidd, botn
flóans hallast jafnt út að mynni og er |>ar 50—60
faðma dýpi, en }>ó 80—90 faðma áll í miðju flóamynn-
inu. í norðausturhorni Faxaflóa út af Mýrum og Staö-
arsveit er útfiri nhkið og útgrynni, svo tvær mílur frá
landi er eigi orðið meira en 10—12 faðma dýpi, en
innar er allt miklu grynnra. Þessi útgrynni hafa mvnd-
azt af árhurði frá öllum hinum vatnsmiklu ám, sem út
í flóann renna og berst árburðurinn af straumnum
norður og vestur með ströndinni. I syðri hluta Faxa-
flóa NV. frá Reykjavík eru tvö alkunn fiskigrunn: Syðra-
hraun með 7—10 faðma dýpi, tvær mílur frá Reykja-
vík og Vestra-hraun með 12—14 f. dýpi, 4—5 rnílur
frá Reykjavík. Norðar liggur Búðagrunn (með 00—35
f. dýpi) 4 mílur suður af Snæfellsnesi. Utan lil er íló-
inn nokkru dýpri nær Snæfellsnesi, en að sunnan. Upp
frá Faxaflóa ganga að eins tveir íirðir, sem nokkuð
kveður að, Hvalljörður og Borgarfjörður. Hválfjörður
hefir í mynni að eins 14—15 i'aðina dýpi, en um miðj-
una 25—30 f. og grynnkar svo aptur, nema hvað hyl-
dýpiskvörn er í fjarðarbotni fyrir ulan Brekku á Hval-
fjarðarströnd og er þar 100 faðma dýpi, meira dýpi en
í nokkrum hluta Faxaflóa. Borgarfjörður er, eins og
kunnugt ér, mjög grunnur og varla skipgengur nema
smábátum og verður ]>ó að sæta sjoarföllum. Hvítá
hefir horið svo mikinn aur og leðju í fjörðinn, að hann
er orðinn svona grunnur. Miðállinn í firðinum er að
eins 'I—2 faðmar á dýpt og fremst í firðinum cr
dýptin 3—4 faðmar.
Sléttlendið upp af Faxaflóa (Mýrar) mun að meðal-