Andvari - 01.01.1902, Síða 141
136
tali varla vera meira en 50—100 fet á hæð yíir fjöru-
læi’S, ]>að er víðast ]»akið miklum mýraflákum, en lxlá-
grýtisholt og ásar standa víða upp úr jarðvegi, svo ]»ar
mundi vci'a mikill eyja- og skerjaklasi, ef sjór gengi
yíir sléttuna. A l'yrri tímum, á ísöldinni, var Mýra-lág-
lendið í kaíi og sjórinn náði upp i Stafholtstungur og
llvítúrsíðu, ]»etta sést á fornum skeljaleifum, sem sunx-
staðar finnast á láglendinu í leirbökkum. Láglendi ]»etta
takmarkast af fjallahring 600—1600 feta háum, en upp
]>aðan ganga margir dalir og eru allir myndaðir af ár-
greptri. A rannsóknarferðum 1883 og 1890 tókst mér
að finna rök fyrir ]>ví, að landspildan undir Faxatlóa
og láglendinu hefir sokldð, og má finna brotsprungurn-
ar á takmörkum ljalla og láglendis allt í kring. Reykja-
nesskaginn er rnjög eldbrunninn og aðalefni hans mó-
berg, ]»ar eru mörg lnmdruð eldgígir í röðum frá SV.
til NA., þar eru líka margir brennisteinshverir og opn-
ar gjár með sömu stefnu. Hér er suðurálman af hin-
um djúptliggjandi sprungum, er ganga bogadregið kring-
um Faxafjörð. Upp um sprungur þessar|hefir víðar
gosið en á Reykjanesi; frá Brókarhrauni i mynni Norð-
urárdals allt út á Snæfellsnes eru á víð og dreif srná-
gígir og hraun, sem úr sprungum liafa gubbazt á tak-
mörkum hálendis og láglendis. Enn fremur er í himnn
sömu sprungum urmull af hverum og laugum og má
víða sjá sjálfar spruugurnar, er heita vatnið kemur
upp um; í R'eykholtsdal ganga hverasprungurnar ]>vert
á dalstefnuria. Hve mikið landspildan hefir sigið sést
bezt á surtarbrandslögum milli basalllaga. Surtarbrand-
urinn í Stafholtskastala liggur 8—900 fetum neðar, en
surtarbrandurinn fyrir ofan Hreðavatn; lögin, sem áður
lágu lágrétt milli blágrýtisklappanna, hafa kubbazt í
sundur, er landið seig. Af ]>essu, sem Iiér hefir verið
greint og Ileiru öðru mun vera óhætt að fullyrða, að