Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 152
146
glögg, blágrýtið hallast þar inn að móberginu og bverf-
ur inn undir Jiað; missig jarðlaga og sprungur sjást
eigi á yfirborði. Enn ]>á eru hreyfingar tíðar á Jiessu
svæði, Jiað sýna binir mörgu landskjálftar á Tjörnesi
og í Þistilfirði.
Upj> í þénnan hluta landsins ganga ]>rír djúpir fló-
ar: Skjálfandi, Axarfjörður og Þistilfjörður, þeir eru all-
ir svipaðir að lögun og eðli, eru ólíkir eiginlegum fjörð-
um og eflaust myndaðir við landsig. Skjálfandi er dýpst-
ur í miðju og afiíðandi'út eptir (73, 77, 96, 95, 90, 91,
115 f.); Axarfjörður er eius djúpur (70—100 f.), en
Þistilfjörður er dálítið grynnri. Vestanvert við Skjálf-
anda rísa Kinnarfjöll snarbrött úr sæ og út af þeim
liggur neðan sjóar breiður bryggur með 30—40 f. dýpi
allt út í Grímsey. Austan við flóann er Tjörnes, það
er bratt niður að Þistilíirði og liallast til vesturs, enda
eru blágrýtisfjöll á nesinu austanverðu og hallast lögin
4—5° til NV. Vestan á Tjörnesi eru yngri lausagrjóts-
myndanir og leirbakkar og í þeim Iijá Hallbjarnarstöð-
um mikið af skeljum frá „]>liocene“ og surtarbrandslög
eigi alllítil. Við Axarfjörð sjást allstaðar mikil merki
eldsumbrota, langar gjár og sprungur, sígnar landspild-
ur, hraun og eldgígir. Landskjálftar hafa opl gert þar
mikinn usla, seinast í janúarmánuði 1885. A Mel-
rakkasléttu eru einnig ýmsar eldgosamenjar, hraun og
eldgígir og langar sprungur, ein af hinum stærstu er
sprunga sú, sem gengur frá Val]>jófsstaðafjalli út eptir,
hún er 3 mílur á lengd og stefnir til N 15° V. Axar-
fjörður hefir fyrr verið tyeim mílum lengri og náð u]>]>
í Ásbyrgi, ]>ar er sæbarið grjót og fornar skeljar.
Flestir firðir á austurströnd Islands, fyrir norðan
Seyðisfjörð, eru fremur grunnir, hallast botn þeirra allra
aflíðandi út að meginhafi og hvergi eru þar grófir í
fjarðabotnum. Eiðisvík á Langanesi er 10—30 faðma