Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 153
147
djúp og svipað dýpi er t fjörðunum þar fyrir sunnan.
Inn úr Bakkaflóa ganga þrír stuttir firðir, Finnafjörður
(10—3Ö f.), Miðfjörður (7 -30 f.) og Bakkafjörður (8—
30 f.); fyrir után íirði jtessa er í aðalflóanum 30—50
faðma dýpi. I Vopnafirði er 10—70 f. dýpi og Hér-
aðsflói er alldjúpur með jöfnum ltalla út ejitir (15—90
f.). Smáfirðirnir milli Héraðsflóa og Seyðisfjarðar eru
fremur grunnir, Borgarfjcirður (8—30 f.), Brúnavík (3—
10 f.), Njarðvtk (4- -9 f.), Breiðavík (3 10 f.), liúsa-
vík (4—10 f.), Loðmundarfjörður (7—28 f.). Fyrir ut-
an þessa smáfirði frá Glettinganesi til Loðmundarfjarð-
ar er grunnsævi (20 30 L); líldega hafa jöklar l'jarð-
anna á ísöldinni borið þangað mikið lausagrjót.
Seyðisfjörður, sent á báða végu takmarkast af 3000
feta ltáum fjöllum, er nokkru dýpri en nyrðri firðirnir,
innarlega er dýpið 20—40 faðmar, og í miðjum íjarð-
arbotni er aílöng dæld með 40—47 f. dýpi; um mynn-
ið er fjörðurinn noklcuð grynnri, 30—38 faðmar milli
Borgarness og Skálaness, en út al’ Seyðisfirði er lang-
ur fjarðaráll neðansævar, sem síðar mun getið. Mjói-
fjörður er þröngur og ntjór, en þó ekki sérlega djúpur,
í miðjunni er áll með jöfnum halla út eptir (26, 28, 34,
41, 50, 55 L). Fyrir utan fjarðarmynnið sameinast ál-
ar Mjóafjarðaf og Norðfjarðar i aflangri, stórri hvilft
sem er 60 faðmar að meðaldýpi, en þó sumstaðar dýpri
(70—79 f.), hún nær frá Dalatanga að Barðsrieshorni
og allir firðirnir, sent út í hvilftina ganga, eru jafnt af-
líðandi niður að henni, Norðfjörður (32, 36, 45 L),
Hellisfjörður (12, 18, 20 f.) og Viðfjörður (20, 28, 30
f.). Reyðarfjörður er stærsti fjörðurinn á Austfjörð-
um, 4 milur á lengd og '/«—"I* míla á breidd, bann
skiptist i tvær kvíslar: Innri Reyðarfjörð og Eskifjörð,
hinn fyrri er djúpur inn í botn (24, 40, 48, 44, 57, 66,
68, 74 L), en Eskifjörður er grynnri (16, 30, 38, 26,
10*