Andvari - 01.01.1902, Síða 156
160
blágrýtishálendin og ei'u sumstaðar yíir 3000 feta djúp-
ar glufur. Frá dalbotnunum sjást tiamralögin glöggt í
blíðunum beggja meginn, ]>au taka sig uppábáða vegu
og surtarbrandslög og rauðar gjallskánir milli blágrýtis-
laganna sýna, að ekkert hefir raskazt, ]>ó þessar hyl-
dýpis skorur haíi sorfizt niður gegnum hálendið. Fjarða-
dalir eru fyrir austan og vestan flestir stuttir, og bratlir
botnai' fyrir endum þeirra; dalirnir hækka opt með slöll-
um (einkum á Austurlandi) og bogadregnum bamrabelt-
um úr blágrýti; uj>]>i á hverjum stalli eru malarfletir
eða mýrar og árnar renna í fossum ]>rep af ]>re]>i.
Yötn eru fremur óvíða í dölunum.
Á Islandi eru ekki nema tveir st(>rir fjarðaklasar,
er snúa o]>um út að hafi; á Vestfjörðum eru 8 aðal-
firðir og 1<S aukafirðir, á Austfjörðum milli Héraðsflóa
og Lóns 10 aðalfirðir og 3 smáir aukafirðir. Á Vestur-
landi er dýpt tjarðadalanna frá fj'allabrúnum niður að
sævarfleti vanalega 1 (>- 1900 fet, en á Austfjörðum eru
dalirnir dýpri 1800—3000 fet. Hjá þeim fjörðum, er snúa
opinu út að liafi, stendur sjóardýptin vanalega í réttu
hlutfalli til stærðar fjarðarins, stærstu firðirnir eru dýpst-
ir, en svo er eigi hjá aukafjörðum, margir binna minnstu
eru mjög djúpir. Hinir minni aðalfirðir á Vesturlandi
eru vanalega eigi meira en 30 faðma djúpir, en ]>rír
hinir stærstu (Arnarfjörður, Ísafjarðardjúp, Jökulfirðir)
eru dýpri, 60—80 faðmar mest. Á Austfjörðmn eru
firðirnir yfirleitt dýpri, líklega af ]>ví íjöllin eru
hærri, ]>ar verða miuni firðirnir 40 50 faðma djúp-
ir, og hinn síærsti Reyðarfjörður yíir 100 faðma. Allii-
íirðirnir cru mjóir í sumanburði við lengdina; fyrir austan
eru firðirnir flestir mjórri en fyrir vestan. Vér böfum séð, að
sumir islenzkir firðir hallast aílíðandi út að meginhafi, en
flestir eru dýpri að innan en ulanl.il; vanalega er brygg-
ur í íjarðarmynni, sjaldan er ]>ó bæðamismunurinn