Andvari - 01.01.1902, Page 159
163
flóann eða aðalfjörðinn, stóð fyrir jieim skriðjöklum,
er frengu úr afdölum út hina smærri þveríirði, svo
]ieir ])röngvuðust til að grafa dýpri dældir.
Hve jangt skriðjöklar ísaldarinnar hafa náð út í
ílóana, vitum vér eigi með vissu. Eyjar á Breiðafirði'
og Isafjarðardjúpi eru ísnúnar, svo jöklarnir hafa að
minnsta kosli náð út yfir miðju þessara ílóa. Grynn-
ingar fyrir utan Vestfirði eru líklega myndaðar af ísafd-
arruðningi og eins munu sumstaðar á Austfjörðum
gamlar jökulöldur þekja inararbotninn. Jöklagrjót er í
flestum fjarðadölum filtölulega lílið, líklega al’ því mest
hefir eki/.l í sjó fram. Dýpt sjóarins, þar sem lausa-
grjóts-samsafn er fyrir utan firðina, setti að gefa hug-
mynd um, hve mikið landið var hærra en nú, þegar
]»að var ísi hulið og getur hæð landsins varla hafa
verið meiri en 300 fet yfir núverandi fjöruborð. Þó
pollar inni í fjörðum séu sumstaðar yfir 000 fet á dýpt
sannar ]»að ekkert, ]»ví hafi firðiruir verið jökuldalir og
ef skriðjöklar geta grafið sig niður í fastar klappir, þá
gátu þeir eðlilega i dölunum grafið sér dældir, sem
náðu langt niður fyrir sævarílöt. Botninn á dæld
þeirri, sem Lagarfljót liggur í er 208 fetum neðar en
fjöruborð. Þegar ákveða skal landhæðina gagnvart
sævaryfirborði á ístímanum, er það dýpi fjarðaopanna
sem verður að l’ara e])tir. Seint á ísiildu náði sjór 250
fetum hærra upp á landið en nú, en fjöruborðið hefir
heíir síðan smátt og smátt lækkað þetla. Eg hefi skoð-
að malarkamba og forn fjöruborð kring um land allt
og séð að sævarmcn jarnar einkum eru á tvennri hæð
250 fet og 120 fet yfir sjó. Sjódýraleifar, sem fylgja
hinum hæstu malarkömbum, bera vott um miklu kald-
ara loptslag en nú er á íslandi; ])á náði sjór yíir ("tll
undirlendi og upp í hin stærri dalamynni, skeljategundir
þær, sem fylgja hinum lægri malarkömbum eru al’sama