Andvari - 01.01.1902, Page 162
156
Þó vita menn, að firSir þessir ern allir tiltölulega grunn-
ir og eins og reglulegir álar út af stranda-fjí'irðunuin.
Á grunnum út af Vestfjörðum er rnjög lítið um mis-
dýpi eða ála, 41/., mílu út af Aðalvík er ])ó dæld á
sævarbotni (100—12!) f.), sem virðist vera áframhald af
ísafjarðardjúpi; ö'/j mílu norður af Kjögri er líka dæld
í rönd flatarins, sem snögglega fellur frá 60—70 f.
dýpi til 100 faðina; hún sýnist þó eigi standa i sam-
bandi við vatnsrennslisskorur eða víkur á landi. Inn
eptir Breiðafjarðarbotni gengur, eins og fyrr var geiið,
Kolluáll inn undir Höskuldsey og er bann NV. af Snæ-
fellsjökli 150 faðma djúpur; út af Faxaflóa er aflíðandi
balli út gegnum marbakkann. Djúpir álar á grunn-
sævarbotni ganga út frá öllum flóum á Norðurlandi;
út af Ilúnaflóa er 12 mílna langur neðansævarfjörður,
sem fyrir utan miðju er 50—00 faðmar á dýpt (fyrir
neðan 100 faðma línuna). Breiðar dældir neðansævar
ganga inn beggja megin grunna þeirra, sem Grímsey
erá, ogúr þeim álar inn í Skagal jörð, Eyjafjörð, Skjálf-
anda og Þislilfjörð, svo 100 faðma dýpi er þar allstaðar í
fjarðamynnum nærri landi. Skorurnar neðansævará pall-
fletinum eru lang bezt kunnar við Austurland. Fyrir
sunnan Langanes gengur inn 10 raílna langur og 1—3
mílna breiður Ilói neðansævar inn undir Bakkaflóa og
beygir endi bans upp undir Viðvík; botn hans er flatur
og dýptin 20 — 30 f. (undir yfirborði grunnsjóarflatarins).
Inn nndir Héraðsflóa gengur annar sams konar fjörður
10- 40 f. djúpur og annar mjórri er út af Seyðisfirði
(20—30 f.). Þar fyrir sunnan er sævarbotninn ósléttari,
þó eigi séu ójöfnurnar miklar; rönd grunnanna gengur
fjrer ströndu, en þó liggja þrír álar inn að Reyðarfirði,
Berufirði og Lóni; lengsfi djúpállinn er sá, sem gengur
inn í Reyðarfjörð, hann er 14 mílur á lengd og 30 f.
djúpur, Lónsállinn hefir svipað dýpi, en Berufjarðaráll-